Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour