Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Kolbeinn Tumi Daðason í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 22:09 Frakkar fagna sigurmarki sínu en Harpa Þorsteinsdóttir (til hægri) reynir að hughreysta Elínu Mettu Jensen. Vísir/Getty Sigurmark Frakka í leiknum gegn Íslandi á Evrópumótinu í Tilburg í kvöld kom úr vítaspyrnu sem dæmd var á 86. mínútu. Amandine Henry féll til jarðar eftir viðskipti við Elínu Mettu Jensen. Dómarinn benti strax á punktinn og Eugénie Le Sommer skoraði úr spyrnunni. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var afar ósáttur við dóminn í viðtali við fjölmiðla eftir leik. „Ég get sagt þér það, ef það er hægt að dæma á þetta þarftu að dæma tuttugu vítaspyrnur í leik,“ sagði Freyr. „Ég vil eiginlega ekki segja meira. Þetta er rosalega stór ákvörðun. Við viljum ekki að dómarar séu að ráða úrslitunum, taka stórar ákvarðanir sem þessar. Það kom mér gríðarlega á óvart að hún skildi leyfa sér að flauta í flautuna.“ Elín Metta var nýkomin inn á sem varamaður þegar hún var dæmd brotleg innan teigs. Elín Metta var ekki til viðtals eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins. „Hún er ekki skúrkurinn. Það kemur ekki til greina. Ég skal frekar vera skúrkurinn. Þetta er bull. Dómarinn sem dæmdi þetta víti hefur aldrei dæmt víti á þetta,“ sagði Freyr og var ekki skemmt. „Þetta er ekki hægt. Þetta er rugl og ekkert annað. Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Sigurmark Frakka í leiknum gegn Íslandi á Evrópumótinu í Tilburg í kvöld kom úr vítaspyrnu sem dæmd var á 86. mínútu. Amandine Henry féll til jarðar eftir viðskipti við Elínu Mettu Jensen. Dómarinn benti strax á punktinn og Eugénie Le Sommer skoraði úr spyrnunni. Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var afar ósáttur við dóminn í viðtali við fjölmiðla eftir leik. „Ég get sagt þér það, ef það er hægt að dæma á þetta þarftu að dæma tuttugu vítaspyrnur í leik,“ sagði Freyr. „Ég vil eiginlega ekki segja meira. Þetta er rosalega stór ákvörðun. Við viljum ekki að dómarar séu að ráða úrslitunum, taka stórar ákvarðanir sem þessar. Það kom mér gríðarlega á óvart að hún skildi leyfa sér að flauta í flautuna.“ Elín Metta var nýkomin inn á sem varamaður þegar hún var dæmd brotleg innan teigs. Elín Metta var ekki til viðtals eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins. „Hún er ekki skúrkurinn. Það kemur ekki til greina. Ég skal frekar vera skúrkurinn. Þetta er bull. Dómarinn sem dæmdi þetta víti hefur aldrei dæmt víti á þetta,“ sagði Freyr og var ekki skemmt. „Þetta er ekki hægt. Þetta er rugl og ekkert annað. Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48