Skærustu stjörnurnar á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2017 16:45 Ada Hegerberg er sóknarmaður í norska landsliðinu sem andstæðingarnir þurfa að hafa góðar gætur á. Sóknarmaður Noregi Lyon 21 árs 57 landsleikir 36 mörk Leikmaður ársins 2017 hjá BBC. Leikmaður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþróttamaður ársins í Noregi 2016. vísir/getty Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira