Skærustu stjörnurnar á EM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júlí 2017 16:45 Ada Hegerberg er sóknarmaður í norska landsliðinu sem andstæðingarnir þurfa að hafa góðar gætur á. Sóknarmaður Noregi Lyon 21 árs 57 landsleikir 36 mörk Leikmaður ársins 2017 hjá BBC. Leikmaður ársins hjá UEFA árið 2016. Skoraði fleiri mörk í keppnum á vegum UEFA árið 2016 en Cristiano Ronaldo. Valin í úrvalslið FIFA 2016 og var íþróttamaður ársins í Noregi 2016. vísir/getty Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. Sextán lið keppa í fjórum riðlum. Efstu tvö liðin í hverjum riðli fara áfram í 8-liða úrslit. Þjóðverjar eru ríkjandi meistarar og eru líklegastir til afreka ásamt Frökkum. Hér fyrir neðan má kynnast helstu stjörnum mótsins.Þessi grein birtist fyrst í sérstöku EM-blaði sem fylgdi Fréttablaðinu laugardaginn 15. júlí.Lucy Bronze er varnarmaður í enska liðinu og þykir hörð í horn að taka. Hún spilar með Manchester City, er 25 ára, hefur spilað 45 landsleiki og skorað í þeim fimm mörk. Leikmaður ársins á Englandi á síðasta tímabili, tilnefnd í úrvalslið FIFA. Einn af lykilmönnum enska liðsins sem fékk bronsverðlaun á HM 2015.vísir/gettyWendie Renard er varnarmaður Frakklands. Hún er 26 ára og spilar með Lyon. Á að baki 86 landsleiki og 19 mörk. Valin í úrvalslið FIFA 2015 og 2016. Var í úrvalsliði EM 2013 og HM 2015.vísir/gettyDzsenifer Marozan, miðjumaður Þýskalands, spilar með Lyon. Hún er 26 ára, 74 landsleikir spilaðir og 30 mörk. Fyrirliði þýska landsliðsins. Var valin í úrvalslið FIFA árið 2016. Leiddi liðið til Ólympíumeistaratitils 2016. Fæddist í Ungverjalandi en flutti til Þýskalands þegar hún var fjögurra ára.vísir/gettyNilla Fischer er afar reyndur miðjumaður Svía sem spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er 32 ára, hefur spilað 153 landsleiki og skorað 21 mark. Næst markahæst á EM 2013 og valin í lið þeirrar keppni. Var valin í úrvalslið FIFA 2016. Þriðja sæti í kjöri UEFA um leikmann ársins 2014. Byrjaði sem miðjumaður og er oft nefnd sem ein af betri miðjumönnum heims, óháð kyni.vísir/gettyTessa Wullaert er sóknarmaður Belga en hún spilar með stórliði Wolfsburg í Þýskaland. Wullaert er 24 ára og hefur skorað 31 mark í 55 landsleikjum. Markahæsti leikmaður belgísku deildarinnar 2015. Knattspyrnumaður Belgíu árið 2016. Átti flestar stoðsendingar í undankeppni EM.vísir/gettySteph Houghton er 29 ára spilar í hjarta varnar ensku ljónynjanna. Leikmaður Man. City og hefur spilað 86 landsleiki og komið boltanum níu sinnum í netið. Fyrirliði enska landsliðsins og Manchester City. Fékk orðu breska konungdæmisins fyrir frammistöðu sína með landsliðinu á HM 2015.vísir/gettyLotta Schelin er 33 ára sóknarmaður Svía. Hún spilar með Rosengård og hefur skorað 86 mörk í 174 landsleikjum. Markahæsti leikmaður Svía frá upphafi og markahæsti leikmaður Lyon frá upphafi. Knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð fimm sinnum, þar af samfleytt frá 2011-2014.vísir/getty
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti