Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2017 14:56 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 á þriðjudag. Áformað var að hefja aðalmeðferðina á því að yfirheyra Thomas sjálfan en hann er ákærður fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn. Nú er hins vegar útlit fyrir að ekki verði hægt að yfirheyra Thomas þar sem enn er beðið eftir matsgerð þýsks réttarmeinafræðings. Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari í málinu, segir í samtali við Vísi að hún telji afar ólíklegt að matsgerðin verði komin fyrir þriðjudaginn og því verði ekki hægt að yfirheyra Thomas, en fyrst var greint frá því á vef Morgunblaðsins að hugsanlegar tafir gætu orðið á málinu vegna þessa. Kolbrún segir að enn sé stefnt að því að taka skýrslur af skipverjum á Polar Nanoq en skipið verður í höfn hér á landi næstkomandi þriðjudag. Kolbrún segist reikna með að taka þá skýrslur af sjö til átta skipverjum. Aðspurð hvenær aðalmeðferðinni verði síðan framhaldið segir hún að stefnt sé á það í lok ágúst. Þá ætti skýrsla réttarmeinafræðingsins að liggja fyrir og hægt verður að taka skýrslu af Thomasi fyrir dómi.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46 Réttarmeinafræðingur fenginn til að svara fimm spurningum í Birnumálinu 23. maí 2017 15:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, á að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 16. maí 2017 15:32
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16. júní 2017 13:46