Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 20:57 Lögreglan á svæðinu hefur handtekið árásarmanninn. vísir/afp Tveir þýskir ferðamann hafa látið lífið eftir stunguárás í Hurghada í Egyptalandi. Að minnsta kosti fjórir aðrir, frá Armeníu og Tékklandi, slösuðust og hafa verið færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Maðurinn, sem talinn er bera ábyrgð á árásinni, er nú í haldi lögreglu og verið er að yfirheyra hann. Innanríkisráðuneyti Egyptalands staðfestir þetta við fréttamann BBC. Samkvæmt þeim upplýsingum réðst árásarmaðurinn gegn þýsku ferðamönnunum og særði tvo aðra á Zahabia hótelinu. Síðan synti hann að strönd Sunny Days El Palacio hótelsins, sem er í námunda við Zahabia hótelið, og réðst á aðrar tvær manneskju áður en starfsfólk hótelsins náði að yfirbuga hann. Ekki er vitað hvaða ástæður lágu að baki árásinni og óljóst er hvort að maðurinn sé tengdur við hryðjuverkasamtök. Ekki er komið á hreint hvort að hann sé andlega veikur. Starfsmaður Zahabia hótelsins sagði þó að hann hefði augljóslega verið að leita að erlendum einstaklingum til að meiða. Þrír ferðamenn voru stungnir á þessu sama hóteli árið 2016 af vígamönnum Íslamska ríkisins. Yfirvöld í Egyptalandi hafa undanfarið þurft að bregðast við uppreisn vígamanna ISIS á Sínaí skaganum. Þá hefur ferðamannaiðnaðurinn verið skotmark herliða í Norður Afríku undanfarin ár. Til að mynda var rússnesk farþegaflugvél skotin niður í október 2015. Í þeirri árás létust 224 farþegar flugvélarinnar. Auk þess létu 39 manns lífið og 36 slösuðust á árás sem átti sér stað á strönd í Sousse, Túnis árið 2015. Armenía Egyptaland Túnis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Tveir þýskir ferðamann hafa látið lífið eftir stunguárás í Hurghada í Egyptalandi. Að minnsta kosti fjórir aðrir, frá Armeníu og Tékklandi, slösuðust og hafa verið færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Maðurinn, sem talinn er bera ábyrgð á árásinni, er nú í haldi lögreglu og verið er að yfirheyra hann. Innanríkisráðuneyti Egyptalands staðfestir þetta við fréttamann BBC. Samkvæmt þeim upplýsingum réðst árásarmaðurinn gegn þýsku ferðamönnunum og særði tvo aðra á Zahabia hótelinu. Síðan synti hann að strönd Sunny Days El Palacio hótelsins, sem er í námunda við Zahabia hótelið, og réðst á aðrar tvær manneskju áður en starfsfólk hótelsins náði að yfirbuga hann. Ekki er vitað hvaða ástæður lágu að baki árásinni og óljóst er hvort að maðurinn sé tengdur við hryðjuverkasamtök. Ekki er komið á hreint hvort að hann sé andlega veikur. Starfsmaður Zahabia hótelsins sagði þó að hann hefði augljóslega verið að leita að erlendum einstaklingum til að meiða. Þrír ferðamenn voru stungnir á þessu sama hóteli árið 2016 af vígamönnum Íslamska ríkisins. Yfirvöld í Egyptalandi hafa undanfarið þurft að bregðast við uppreisn vígamanna ISIS á Sínaí skaganum. Þá hefur ferðamannaiðnaðurinn verið skotmark herliða í Norður Afríku undanfarin ár. Til að mynda var rússnesk farþegaflugvél skotin niður í október 2015. Í þeirri árás létust 224 farþegar flugvélarinnar. Auk þess létu 39 manns lífið og 36 slösuðust á árás sem átti sér stað á strönd í Sousse, Túnis árið 2015.
Armenía Egyptaland Túnis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira