Staðhæfa að Baghdadi sé allur Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 12:45 Abu Bakr al-Baghdadi Vísir Samtökin Syrion Observatory for Human Rights segja Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins vera dáinn. Fyrir þessu séu staðfestar heimildir, en hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna geta ekki staðfest fregnirnar. Sömu sögu er að segja af yfirvöldum Írak og Kúrdum. Baghdadi hefur margsinnis verið talinn látinn. Heimildir SOFHR hafa hins vegar ítrekað reynst trúverðugar í styrjöldinni í Sýrlandi.Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar segir Rami Abdulrahman, yfirmaður SOFHR, að upplýsingarnar hafi fengist frá háttsettum meðlimum samtakanna. Heimildarmennirnir eru sagðir hafa verið í Deir al-Zor í Sýrlandi en þeir sögðu ekki hvenær Baghdadi hefði verið felldur.Sjá einnig: Komið að endalokum KalífadæmisinsAbu Bakr al-Baghdadi, eða Ibrahim Awad Ibrahim al-Badri al-Samarrai, stofnaði Íslamska ríkið í apríl 2013, en hann hafði þá leitt deild al-Qaeda í Írak frá árinu 2010. Eftir hernaðarsigra ISIS sumarið 2014 steig Baghdadi í pontu í Nour al-Din moskunni í Mosul og lýsti yfir stofnun kalífadæmis Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi. Síðan þá hefur hann verið hundeltur af hinum ýmsu yfirvöldum um heim allan. Reynist þessar fregnir réttar væru þær reiðarhögg fyrir vígamenn ISIS sem tapa yfirráðasvæðum sínum hratt í Írak og Sýrlandi. Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Samtökin Syrion Observatory for Human Rights segja Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins vera dáinn. Fyrir þessu séu staðfestar heimildir, en hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna geta ekki staðfest fregnirnar. Sömu sögu er að segja af yfirvöldum Írak og Kúrdum. Baghdadi hefur margsinnis verið talinn látinn. Heimildir SOFHR hafa hins vegar ítrekað reynst trúverðugar í styrjöldinni í Sýrlandi.Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar segir Rami Abdulrahman, yfirmaður SOFHR, að upplýsingarnar hafi fengist frá háttsettum meðlimum samtakanna. Heimildarmennirnir eru sagðir hafa verið í Deir al-Zor í Sýrlandi en þeir sögðu ekki hvenær Baghdadi hefði verið felldur.Sjá einnig: Komið að endalokum KalífadæmisinsAbu Bakr al-Baghdadi, eða Ibrahim Awad Ibrahim al-Badri al-Samarrai, stofnaði Íslamska ríkið í apríl 2013, en hann hafði þá leitt deild al-Qaeda í Írak frá árinu 2010. Eftir hernaðarsigra ISIS sumarið 2014 steig Baghdadi í pontu í Nour al-Din moskunni í Mosul og lýsti yfir stofnun kalífadæmis Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi. Síðan þá hefur hann verið hundeltur af hinum ýmsu yfirvöldum um heim allan. Reynist þessar fregnir réttar væru þær reiðarhögg fyrir vígamenn ISIS sem tapa yfirráðasvæðum sínum hratt í Írak og Sýrlandi.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira