Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2017 15:30 Tveir reynsluboltar. Vince Carter með Gregg Popovic, þjálfara San Antonio Spurs. Vísir/Getty Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Carter sem varð fertugur í lok janúar síðastliðinn, skrifaði í gær undir eins árs samning við Sacramento Kings. Vince Carter hefur spilað með Memphis Grizzlies undanfarin þrjú tímabil en hann var með 8 stig og 1,8 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Carter þarf ekki að kvarta mikið yfir laununum sínum á tímabilinu í vetur því hann fær átta milljónir dollara fyrir þessa einu leiktíð eða um 845 milljónir íslenskra króna.Kings Sign @mrvincecarter15 » https://t.co/FVMomZFDUapic.twitter.com/ZuUD2EkvlA — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017 Launin hans á komandi tímabili eru nánast jafnmikið og hann fékk samanlagt fyrir síðustu tvö tímabil hjá Memphis Grizzlies. Carter hefur nú fengið rúmlega 180 milljónir dollara útborgaðar á ferlinum eða meira en 19 milljarða íslenskra króna. Carter er kominn upp í 27. sæti yfir flest stig skoruð í sögu NBA (24.555) en hann er síðan í fimmta sæti yfir flestar þriggja stiga körfur (2049) og í þrettánda sæti yfir flesta leiki spilaða (1347) Vince Carter sló met Michael Jordan í vetur þegar hann varð elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 20 stig af bekknum. Hann bætti sitt nýja met líka sex dögum síðar. Vince Carter var rosalegur háloftafugl þegar hann kom inn í NBA-deildina en hann byrjaði hjá Toronto Raptors árið 1998. Sacramento Kings verður hans sjöunda félag í deildinni. @mrvincecarter15 pic.twitter.com/5qt5tRyYyH — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017 Sacramento Kings bætti líka við sig tveimur öðrum reynsluboltum eða þeim George Hill og Zach Randolph.Kings Sign George Hill » https://t.co/LBMkMRqBR3pic.twitter.com/GeEazc2uNa — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017Kings Sign @MacBo50 » https://t.co/99mo5mCDnjpic.twitter.com/qgczNzndWv — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017 NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Carter sem varð fertugur í lok janúar síðastliðinn, skrifaði í gær undir eins árs samning við Sacramento Kings. Vince Carter hefur spilað með Memphis Grizzlies undanfarin þrjú tímabil en hann var með 8 stig og 1,8 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Carter þarf ekki að kvarta mikið yfir laununum sínum á tímabilinu í vetur því hann fær átta milljónir dollara fyrir þessa einu leiktíð eða um 845 milljónir íslenskra króna.Kings Sign @mrvincecarter15 » https://t.co/FVMomZFDUapic.twitter.com/ZuUD2EkvlA — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017 Launin hans á komandi tímabili eru nánast jafnmikið og hann fékk samanlagt fyrir síðustu tvö tímabil hjá Memphis Grizzlies. Carter hefur nú fengið rúmlega 180 milljónir dollara útborgaðar á ferlinum eða meira en 19 milljarða íslenskra króna. Carter er kominn upp í 27. sæti yfir flest stig skoruð í sögu NBA (24.555) en hann er síðan í fimmta sæti yfir flestar þriggja stiga körfur (2049) og í þrettánda sæti yfir flesta leiki spilaða (1347) Vince Carter sló met Michael Jordan í vetur þegar hann varð elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 20 stig af bekknum. Hann bætti sitt nýja met líka sex dögum síðar. Vince Carter var rosalegur háloftafugl þegar hann kom inn í NBA-deildina en hann byrjaði hjá Toronto Raptors árið 1998. Sacramento Kings verður hans sjöunda félag í deildinni. @mrvincecarter15 pic.twitter.com/5qt5tRyYyH — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017 Sacramento Kings bætti líka við sig tveimur öðrum reynsluboltum eða þeim George Hill og Zach Randolph.Kings Sign George Hill » https://t.co/LBMkMRqBR3pic.twitter.com/GeEazc2uNa — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017Kings Sign @MacBo50 » https://t.co/99mo5mCDnjpic.twitter.com/qgczNzndWv — Sacramento Kings (@SacramentoKings) July 10, 2017
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira