Byrjunarliðið á móti Austurríki: Fjórar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2017 17:15 Byrjunarliðið gegn Austurríki. mynd/ksí Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. Anna Björk Kristjánsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Agla María Albertsdóttir koma inn fyrir Ingibjörgu Sigurðardóttur, Sigríði Láru Garðarsdóttur, Katrínu Ásbjörnsdóttur og Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Líkt og í síðustu leikjum spilar Ísland leikkerfið 3-4-3. Guðbjörg Gunnarsdóttir er á sínum stað í markinu og þær Glódís Perla Viggósdóttir, Sif Atladóttir og Anna Björk mynda þriggja manna vörn. Hólmfríður og Hallbera Guðný Gísladóttir eru vængbakverðir og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir á miðjunni. Frammi eru svo þær Agla María, Harpa og Fanndís Friðriksdóttir. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum á EM og á ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit mótsins. Sama hvernig fer í kvöld endar íslenska liðið í fjórða og neðsta sæti C-riðils. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Feiersinger dáðist að Dagnýju hjá Bayern "Ég elskaði leikstílinn hennar og hún skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir okkur. Ég var meidd á þessum tíma svo ég fékk að fylgjast með henni!“ 26. júlí 2017 13:15 KSÍ hefði fengið 62 milljóna bónus hefðu stelpurnar okkar komist áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kveður Evrópumótið í kvöld þegar stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlinum. 26. júlí 2017 08:00 Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. 26. júlí 2017 07:00 Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Ítalski dómarinn mun ekkert trufla Frey gegn Austurríki Þetta er ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu, segir Freyr Alexandersson. 26. júlí 2017 08:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir fjórar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik Íslands og Sviss í C-riðli Evrópumótsins í Hollandi. Anna Björk Kristjánsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Agla María Albertsdóttir koma inn fyrir Ingibjörgu Sigurðardóttur, Sigríði Láru Garðarsdóttur, Katrínu Ásbjörnsdóttur og Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Líkt og í síðustu leikjum spilar Ísland leikkerfið 3-4-3. Guðbjörg Gunnarsdóttir er á sínum stað í markinu og þær Glódís Perla Viggósdóttir, Sif Atladóttir og Anna Björk mynda þriggja manna vörn. Hólmfríður og Hallbera Guðný Gísladóttir eru vængbakverðir og fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir á miðjunni. Frammi eru svo þær Agla María, Harpa og Fanndís Friðriksdóttir. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum á EM og á ekki lengur möguleika á að komast í 8-liða úrslit mótsins. Sama hvernig fer í kvöld endar íslenska liðið í fjórða og neðsta sæti C-riðils. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Feiersinger dáðist að Dagnýju hjá Bayern "Ég elskaði leikstílinn hennar og hún skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir okkur. Ég var meidd á þessum tíma svo ég fékk að fylgjast með henni!“ 26. júlí 2017 13:15 KSÍ hefði fengið 62 milljóna bónus hefðu stelpurnar okkar komist áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kveður Evrópumótið í kvöld þegar stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlinum. 26. júlí 2017 08:00 Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. 26. júlí 2017 07:00 Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30 EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00 Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30 Ítalski dómarinn mun ekkert trufla Frey gegn Austurríki Þetta er ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu, segir Freyr Alexandersson. 26. júlí 2017 08:30 Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00 Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Feiersinger dáðist að Dagnýju hjá Bayern "Ég elskaði leikstílinn hennar og hún skoraði mörg mikilvæg mörk fyrir okkur. Ég var meidd á þessum tíma svo ég fékk að fylgjast með henni!“ 26. júlí 2017 13:15
KSÍ hefði fengið 62 milljóna bónus hefðu stelpurnar okkar komist áfram Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kveður Evrópumótið í kvöld þegar stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaleik sínum í riðlinum. 26. júlí 2017 08:00
Stór stund í Hollandi fyrir stóra fjölskyldu Ólíklegt má telja að nokkur landsliðskona á Evrópumótinu í Hollandi komist með tærnar þar sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur hælana hvað systkinafjölda varðar. Gunnhildur á sjö alsystkin sem öll eru mætt ásamt foreldrunum. 26. júlí 2017 07:00
Aleksandra passar upp á stelpurnar okkar Aleksandra Janina Wójtowicz er ekki þekktasta nafnið í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. 26. júlí 2017 10:30
EM í dag: „Tilfinninga-Tómas“ fær áskorun Það er leikdagur í Rotterdam þar sem stelpurnar okkar mæta Austurríki í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu. 26. júlí 2017 12:00
Freyr: Austurríska liðið er alls ekki ólíkt því íslenska Austurríki er lið á mikilli uppleið í kvennafótbolta. 26. júlí 2017 11:30
Ítalski dómarinn mun ekkert trufla Frey gegn Austurríki Þetta er ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu, segir Freyr Alexandersson. 26. júlí 2017 08:30
Stelpurnar okkar ætla að njóta síðustu stundanna á EM Stelpurnar okkar mæta Austurríki í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu 2017. Sama hvað gerist í Kastalanum í Rotterdam – íslenska liðið er á heimleið. Stelpurnar ætla sér sigur og að yfirgefa Holland með stolti. 26. júlí 2017 06:00
Í beinni: Ísland - Austurríki | Stelpurnar vilja kveðja með stæl Ísland fékk skell í síðasta leik sínum á EM í Hollandi. Austurríki vann öruggan 0-3 sigur. 26. júlí 2017 20:30