Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Konur á barmi taugaáfalls Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour