Nýkrýndur heimsmeistari á nú tíu bestu tímana frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2017 17:33 Adam Peaty með gullið sitt. Vísir/Getty Bretinn Adam Peaty varði í kvöld heimsmeistaratitil sinn í 100 metra bringusundi og setti um leið nýtt heimsmeistaramótsmet á HM í sundi í Búdapest. Bretar unnu tvö gull í kvöld því Ben Proud vann 50 metra flugsundið. Hin ungverska Katinka Hosszú varð heimsmeistari í 200 metra fjórsundi og hin sænska Sarah Sjöström setti nýtt heimsmeistaramótsmet þegar hún vann 100 metra flugsund.Adam Peaty kom í mark í 100 metra bringusundinu á 57,47 sekúndum eða 0,34 sekúndum frá heimsmeti sínu. Hann kom í mark meira en sekúndu á undan næsta manni sem var Kevin Cordes frá Bandaríkjunum en þriðji varð síðan Rússinn Kirill Prigoda. Hinn 22 ára gamli Adam Peaty vann einnig Ólympíugullið í Ríó en hann tvíbætti meistaramótsmetið, fyrst í undanrásum og svo aftur í úrslitum. Eftir þessi tvo flottu sund þá á Adam Peaty nú tíu bestu tímana frá upphafi í 100 metra bringusundi sem er mögnuð staðreynd sem um leið lýsir vel hversu mikill yfirburðarmaður hann er í dag.Landi hans Ben Proud vann 50 metra flugsundið á 22,75 sekúndum en annar var Nicholas Santos frá Brasilíu og þriðji Andriy Hovorov frá Úkraínu.Sarah Sjöström vann þriðja heimsmeistaragullið í röð í 100 metra flugsundi og hefur nú unnið þessa grein fjórum sinnum á HM. Sjöström vann fyrst í Róm 2009 en hefur síðan unnið hana 2013 í Barcelona, 2015 í Kazan og svo nú 2017 í Búdapest. Sjöström kom í mark á 55,53 sekúndum en önnur var Emma McKeon frá Ástralíu og þriðja Kelsi Worrell frá Bandaríkjunum.Katinka Hosszú frá Ungverjalandi kom í mark í 200 metra fjórsundi á 2:07.00 mínútum en önnur var Yui Ohashi frá Japan og þriðja Madisyn Cox frá Bandaríkjunum. Líkt og Sjöström þá vann Hosszú einnig þessa grein á HM 2013 og HM 2015. Sund Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Bretinn Adam Peaty varði í kvöld heimsmeistaratitil sinn í 100 metra bringusundi og setti um leið nýtt heimsmeistaramótsmet á HM í sundi í Búdapest. Bretar unnu tvö gull í kvöld því Ben Proud vann 50 metra flugsundið. Hin ungverska Katinka Hosszú varð heimsmeistari í 200 metra fjórsundi og hin sænska Sarah Sjöström setti nýtt heimsmeistaramótsmet þegar hún vann 100 metra flugsund.Adam Peaty kom í mark í 100 metra bringusundinu á 57,47 sekúndum eða 0,34 sekúndum frá heimsmeti sínu. Hann kom í mark meira en sekúndu á undan næsta manni sem var Kevin Cordes frá Bandaríkjunum en þriðji varð síðan Rússinn Kirill Prigoda. Hinn 22 ára gamli Adam Peaty vann einnig Ólympíugullið í Ríó en hann tvíbætti meistaramótsmetið, fyrst í undanrásum og svo aftur í úrslitum. Eftir þessi tvo flottu sund þá á Adam Peaty nú tíu bestu tímana frá upphafi í 100 metra bringusundi sem er mögnuð staðreynd sem um leið lýsir vel hversu mikill yfirburðarmaður hann er í dag.Landi hans Ben Proud vann 50 metra flugsundið á 22,75 sekúndum en annar var Nicholas Santos frá Brasilíu og þriðji Andriy Hovorov frá Úkraínu.Sarah Sjöström vann þriðja heimsmeistaragullið í röð í 100 metra flugsundi og hefur nú unnið þessa grein fjórum sinnum á HM. Sjöström vann fyrst í Róm 2009 en hefur síðan unnið hana 2013 í Barcelona, 2015 í Kazan og svo nú 2017 í Búdapest. Sjöström kom í mark á 55,53 sekúndum en önnur var Emma McKeon frá Ástralíu og þriðja Kelsi Worrell frá Bandaríkjunum.Katinka Hosszú frá Ungverjalandi kom í mark í 200 metra fjórsundi á 2:07.00 mínútum en önnur var Yui Ohashi frá Japan og þriðja Madisyn Cox frá Bandaríkjunum. Líkt og Sjöström þá vann Hosszú einnig þessa grein á HM 2013 og HM 2015.
Sund Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira