Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 18:04 Jordan Spieth átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir að sigurinn var í höfn. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979. Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Spieth hafði betur í baráttu við landa sinn, Matt Kuchar, sem veitti honum harða keppni. Spieth kom sér í vandræði í dag en átti góðan endasprett og tryggði sér sigurinn. Hann lék hringina fjóra á samtals 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kuchar. Kínverjinn Haotong Li var svo þriðji á sex höggum undir pari. Þetta var þriðji sigur Spieths á risamóti á ferlinum. Hann hafði áður unnið Masters-mótið og Opna bandaríska árið 2015. Spieth er aðeins annar kylfingurinn sem afrekar það að vinna The Open, Masters og Opna bandaríska áður en hann verður 24 ára. Hinn er sjálfur Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Spieth er jafnframt sá yngsti til að vinna The Open síðan Seve Ballesteros gerði það 1979.
Golf Tengdar fréttir Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Enski boltinn Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Æsispenna á lokahring á Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. 23. júlí 2017 16:55