Mikil óánægja með dómgæsluna á Twitter: Fengu þær dómararéttindin úr kornflexpakka? 22. júlí 2017 18:37 Stelpurnar okkar þakka stuðninginn í leikslok. Vísir/getty Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er komið með bakið upp að vegg eftir 1-2 tap gegn Sviss á EM í Hollandi í dag en íslenska liðið hefur nú tapað báðum leikjunum hingað til og þarf að treysta á önnur úrslit í von um sæti í 8-liða úrslitum. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir með marki frá Fanndísi Friðriksdóttur en Sviss jafnaði um hæl með marki frá fyrirliðanum Lara Dickenmann. Dickenmann lagði upp sigurmark Sviss en hún var stálheppin að sleppa við rautt spjald í fyrri hálfleik og slapp á einhvern ótrúlegan hátt við annað gult spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Hólmfríði Magnúsdóttir. Twitter-samfélagið var ekki ánægt með dómgæsluna en Vísir tók saman nokkur tíst sem sjá má hér fyrir neðan. Er á bar á Spáni að horfa á stelpurnar okkar með 50 Íslendingum. Hollenski Eurosport lýsandinn er með fullkominn framburð á #dóttir #emisl— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) July 22, 2017 Eurosport þulirnir að trashtalka íslenska liðið því þær séu svo miklir tuddar sem hræði og meiði. Þær séu aldar svona upp. #dottir #emruv— Maria Bjarnadottir (@RunMrb) July 22, 2017 "Ég held ég fari bara að leggja mig, ég get þetta ekki"Amma höndlar ekki spennustigið í leiknum... #dottir #WEURO2017 #fotbolti— Hulda María (@littletank80) July 22, 2017 Víkingurinn í mér: Djöfulsins nagli er þessi markvörðurEndurhæfingarstarfsmaðurinn ég: Nei, nú bönnum við allar íþróttir! #em2017 #dottir— Linda Markúsardóttir (@markusardottir) July 22, 2017 Þarf einhver að fá takka í andlit svo dómarinn taki upp spilastokkinn og spjaldi? #emrúv #fotbolti— Lilja Björg (@LiljaBjorg) July 22, 2017 Hvar fá þessir dómarar eiginlega réttindin sín? Kornflexpakka? #dottir— Stuðný (@gudnyrp) July 22, 2017 RÍFÐU UPP HELVÍTIS SPJALDIÐ! HVAÐA DJÖFULSINS DRASL DÓMGÆSLA ER Á ÞESSU MÓTI! #dottir— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 22, 2017 Djöfull hata ég hvað hlutirnir eru ekki að falla með stelpunum, erfitt að horfa á og blóta ekki fyrir framan börnin #dottir #WePlayStrong— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) July 22, 2017 Þessi blessaða dómgæsla er á öðru leveli. Það level er ekki hátt. Vorkenni stelpunum fyrir að þurfa að lenda í svona bíói #dottir— Gunnar Bessi (@gunnarbessi) July 22, 2017 Vil fá að vita hvað dómarinn fékk mikið af Toblerone fyrir þessa frammistöðu #ISLSUI #dottir— Andri (@andriEysteins) July 22, 2017 Í 300 skiptið á 2 árum tókst @fanndis90 að láta mig öskra úr gleði! Þetta er kannski erfitt en ekki búið #dottir #fyririsland #wegoagain— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 22, 2017 Sit inn á bar í London og græt. Svo svekkt, svo ömurlegt. Hlakka samt til að fara á Ísland-Austurríki. #dottir #eu2017 #fotbolti.net— Indíana Þórsteinsd (@Inda_10) July 22, 2017 Þetta var svona Alexander Pettersson move hja Sif Atla þarna í lokin- Hvað er hún????? #dottir #fyririsland— Þorgerður Atladóttir (@torgerduratla) July 22, 2017 Ósanngjarnt gagnvart leiknum að spila með slasaðan markmann. Gæti talist sem taktík; að sjálfsögðu hika allir leikmenn. Banna svona#dottir— Ingunn Lara (@lara_inga) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00 Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Stelpurnar í erfiðri stöðu eftir annað tapið Ísland náði forystunni gegn Sviss en það dugði ekki til. Íslenska liðið er án stiga eftir tvo leiki og útlitið svart. 22. júlí 2017 18:00
Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi Twitter-samfélagið fylgist að sjálfsögðu vel með Stelpunum Okkar í leiknum gegn Sviss en íslenskir áhorfendur eru að fylgjast með víðsvegar úr heiminum og tók Vísir saman nokkur skemmtileg tíst. 22. júlí 2017 16:53
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn