Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi 22. júlí 2017 16:53 Fanndís klárar vel og kemur íslenska liðinu yfir. Vísir/getty Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira