Liðsstjórinn og reitaboltakóngurinn voru með á æfingu á Tjarnarhæðinni Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:00 Laufey Ólafsdóttir, liðsstjóri, í reit með stelpunum á æfingu í dag. vísir/tom Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Stelpurnar okkar æfðu á Tjarnarhæðinni í Doetinchem í dag en þar mætir íslenska liðið því svissneska í öðrum leik liðsins á EM 2017 í fótbolta á morgun. Eftir smá skokk og styrktaræfingar var komið að því að fara í reitabolta og þar voru tveir úr starfsliðinu með stelpunum á æfingunni. Í öðrum reitnum var Laufey Ólafsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, sem er nú önnur af tveimur liðsstjórum íslenska liðsins. Laufey spilaði 26 landsleiki og var í hópnum sem keppti á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum.Ásmundur Guðni í reit með stelpunum í dag.vísir/tomReitaboltasambandið Laufey er uppalin Valsari og spilaði stærstan hluta ferilsins á Hlíðarenda þar sem hún vann fjöldan allan af Íslands- og bikarmeistaratitlum. Í hinum reitnum var Ásmundur Guðni Haraldsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, en hann er fyrrverandi leikmaður KR og kom til dæmis inn á í einum frægasta leik Íslandssögunnar þegar ÍA vann KR, 4-1, í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1996. Enginn á Íslandi er meiri áhugamaður um reitabolta en Ásmundur en hann fer fyrir Reitaboltasambandi Íslands sem gaf út kennslumyndband fyrir nokkrum árum um þessa göfugu upphitun. Það bráðskemmtilega myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28 Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30 Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44 Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Stelpurnar héldu atkvæðagreiðslu og vildu allar kenninöfnin á treyjurnar sínar Svona erum við meira lið, segir Glódís Perla Viggósdóttir. 21. júlí 2017 14:28
Svona var blaðamannafundurinn með Frey, Sif og Glódísi Landsliðsþjálfarinn og miðverðirnir tveir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins á Doetinchem. 21. júlí 2017 14:30
Passalaus Sif kom ráðvilltum íslenskum blaðamanni til bjargar Þetta kom svo sem ekki á óvart. Ég er í þannig buxum að þær bjóða upp á að missa eitthvað úr vösunum,“ segir Elvar Geir Magnússon. 21. júlí 2017 13:44
Freyr: Okkar hugarfar og okkar færni mun færa okkur sigur á morgun Staðan á landsliðshópi Íslands er eins góð og mögulegt er segir landsliðsþjálfarinn. 21. júlí 2017 14:07