Á þriðja stórmótinu en aldrei spilað leik: "Þetta tekur á en ég er alltaf tilbúin“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 17:30 Sandra Sig. vísir/böddi tg Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00
Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti