Á þriðja stórmótinu en aldrei spilað leik: "Þetta tekur á en ég er alltaf tilbúin“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 17:30 Sandra Sig. vísir/böddi tg Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, einn af þremur markvörðum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er á sínu þriðja sínu þriðja stórmóti. Hún var í hópnum bæði í Finnlandi fyrir átta árum síðan og í Svíþjóð árið 2013. Þessi þrautreyndi leikmaður hefur verið lengi í landsliðinu og er í enn eitt skiptið lengi með stelpunum á hóteli en þær fara árlega til Algarve og hafa svo farið á þrjú stórmót fyrir utan allar aðrar landsliðsferðir. Markvörðurinn segir lítið mál að láta sér ekki leiðast á hótelinu en hótellífið getur alveg tekið á á milli leikja. „Við reynum bara að gera eitthvað skemmtilegt saman og reyna að brjóta þetta upp með einhverju á milli þess sem við höngum inn á herbergi að horfa á mynd eða lesa,“ segir Sandra sem finnst blandan í hópnum að þessu sinni mjög góð. „Mér finnst mórallinn í hópnum mjög góður og við náum allar vel saman alveg sama hversu gamlar við erum. Það er alltaf líf og fjör og mikil einbeiting. Við smellum mjög vel saman, finnst mér,“ segir hún. Sandra var varamarkvörður Þóru B. Helgadóttur á árum áður ásamt Guðbjörgu Gunnarsdóttur en Guðbjörg tók stöðuna á EM 2013 og hefur Sandra síðan verið fyrsti varamarkvörður á eftir Guggu. Ísland er nú búið að spila átta leiki á stórmóti og hefur Sandra verið á bekknum í þeim öllum. „Auðvitað tekur þetta á en ég er tilbúin fyrir allt. Mér finnst þetta alltaf jafngaman. Það er gaman að vera hluti af þessu hópi og gaman að fá þessa reynslu. Maður hugsar ekkert of mikið um það að maður sé ekki að spila,“ segir Sandra. „Ég hoppa bara inn á ef eitthvað gerist og svo fæ ég að spila æfingaleikina. Maður þarf bara að vera klár því enginn veit það gerist. Það er oft stutt á milli í þessu. Maður er bara á tánum.“ Þrátt fyrir að vera aldrei líkleg til að spila stóru leikina þar sem Guðbjörg á markvarðarstöðuna skuldlaust nýtur Sandra þess að vera í íslenska hópnum. „Í rauninni ekki. Ég er búin með þann pakka að vera alltaf að svekkja mig. Ég breyti ekki ákvörðun þjálfarans. Ég æfi vel og er alltaf klár. Svo finnst mér þetta líka bara ótrúlega gaman. Það er gaman að vera í þessum hóp og æfa með svona góðu liði. Ég hugsa bara fyrst og fremst um það að vera með. Það er lítið annað fyrir mig að gera,“ segir Sandra Sigurðardóttir.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00 EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30 Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00 Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00 EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00 Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu, segir Sísí. 21. júlí 2017 12:00
EM í dag: Agla María, bæði nöfnin og ekkert annað Okkar menn veita innsýn í lífið í smábænum Putten þar sem lífið snýst um að hekla, hjóla og kindasýningar. 21. júlí 2017 10:30
Arnar Bill: Allir taka jafnmikla ábyrgð Fræðslustjóri KSÍ er einn af njósnurum kvennalandsliðsins. 21. júlí 2017 13:00
Markahrókur í miðverðinum hjá íslenska landsliðinu Glódís Perla Viggósdóttir segir íslenska kvennalandsliðið betra núna en þegar það mætti Sviss síðast. Það er líka eins gott því síðustu leikir gegn svissneska liðinu hafa ekki farið vel. Íslandi gengur illa að skora en sjálf var Glódís markahrókur á árum áður. 21. júlí 2017 06:00
EM bara Símamótið á sterum Agla María Albertsdóttir er aðeins sautján ára en hefur á afar skömmum tíma stimplað sig inn í landslið Íslands í knattspyrnu. Hún spilaði sinn fyrsta A-landsleik í apríl og sinn fimmta í 1-0 tapinu fyrir Frakklandi á þriðjudaginn. 21. júlí 2017 08:00
Ekki von á miklum breytingum á byrjunarliði Íslands Það verða mögulega ein eða tvær breytingar í mesta lagi segir Ásmundur Haraldsson landsliðsþjálfari. 21. júlí 2017 09:00