Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour