Caeleb Dressel jafnaði HM-met Michael Phelps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 22:30 Caeleb Dressel er í þokkalegasta formi. Vísir/Getty Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty Sund Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Caeleb Dressel er nýjasta bandaríska súperstjarnan í sundheiminum en hann fór á kostum á HM í sundi í Búdapest sem lauk í dag. Hinn tvítugi Caeleb Dressel jafnaði í dag tíu ára gamalt heimsmeistaramótsmet Michael Phelps á lokadeginum þegar hann vann sín sjöundu gullverðlaun á mótinu. Sjöunda gullið hans kom í boðsundi þar sem hann synti fyrsta sprettinn 4 x 100 metra fjórsundi. Þetta voru fjórðu gullverðlaun Dressel í boðsundum á heimsmeistaramótinu. Dressel vann þrjár einstaklingsgreinar en hann er gríðarlega sterkur í hröðustu greinunum. Dressel vann bæði 50 og 100 metra skriðsund sem og 100 metra flugsund. Dressel á tvö Ólympíugull síðan í Ríó 2016 en hann var þá meðlimur í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. „Ég hef aldrei upplifað svona áður þannig að ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég ætla að taka mér frí í Evrópu, fara til Póllands og Skotlands, og slappa af. Þetta voru átta skemmtilegustu dagar lífs míns. Það var æðislegt að fá að gera það sem ég elska að gera,“ sagði Caeleb Dressel. Caeleb Dressel er Florida Gator eins og Hrafnhildur Lúthersdóttir en þau stunduðu bæði háskólanám hjá University of Florida. Michael Phelps setti metið á HM í Melbourne 2007. Hann vann þá fimm einstaklingsgreinar og var í tveimur gullsveitum Bandaríkjanna. Einstaklings Phelps fyrir tíu árum komu í 100 og 200 metra flugsundi, 200 og 400 metra fjórsundi og svo í 200 metra skriðsundi.Caeleb Dressel á verðlaunapallinum.Vísir/Getty
Sund Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira