Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 16:30 Michael Jordan var stærsta stjarnan í annars afar stjörnuprýddu liði. Vísir/Getty Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik). NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Um þessar mundir eru liðin 25 ár síðan að liðið kom fyrsta saman í forkeppni Ólympíuleikanna en þetta var í fyrsta sinn sem NBA-leikmenn spiluðu á stórmóti á vegum FIBA. FIBA hélt upp á tímamótin með því að setja inn afar áhugaverðan tilþrifapakka frá fyrsta leik draumaliðsins 1992. Bandaríkjamenn mættu þá Kúbu í Ameríkubikarnum og það er óhætt að segja að það hafi verið mögnuð sjón að sjá þetta tólf manna lið hlaupa saman inn á völlinn. Allir leikmenn liðsins, fyrir utan háskólastrákinn Christian Laettner, eru í heiðurshöllinni. Bandaríska liðið vann leikinn með 79 stiga mun, 136–57. Larry Bird skoraði fyrstu körfu liðsins en svo fylgdu á eftir hver tilþrifin á fætur öðrum frá mönnum eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Charles Barkley, Karl Malone, Clyde Drexler, Scottie Pippen, John Stockton, Chris Mullin, Patrick Ewing og David Robinson. Það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.RARE highlights of the Dream Team's first international game (feat. @MagicJohnson?, Larry Bird? & Michael Jordan?) #AmeriCup1992pic.twitter.com/n1IMM3aSeU — FIBA (@FIBA) July 26, 2017Bandaríska vann alla sex leiki sína í undankeppninni með 38 stigum eða meira og á Ólympíuleikunum sjálfum í Barcelona vann liðið átta leiki sína með 43,8 stigum að meðaltali þar af úrslitaleikinn á móti Króatíu með 32 stiga mun, 117-85. Charles Barkley var stigahæstur í bandaríska liðinu á Ólympíuleikunum 1992 með 16,3 stig í leik en Karl Malone skoraði 14,8 stig í leik, Chris Mullin var með 14,3 stig að meðaltali, Clyde Drexler skoraði 13,8 stig í leik og Michael Jordan var með 12,7 stig í leik. Magic Johnson lét sér nægja að skora 9,7 stig í leik en var langstoðsendingahæstur með 9 stoðsendingar í leik. Barkley var frákastahæstur með 6,7 fráköst í leik og stal líka flestum boltum (2,0 í leik).
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira