UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2017 06:00 Ástand Aleppóborgar hefur verið betra. Nordicphotos/AFP Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. „Okkar sýn er sú að við viljum byggja Gömlu borgina upp nákvæmlega eins og hún var fyrir stríð, jafnvel með sömu steinum þar sem það er hægt,“ sagði Mazen Samman, verkefnisstjóri UNESCO í Aleppó, í viðtali við Reuters í gær. Að sögn Samman eru til nákvæmar teikningar af hinum gömlu moskum, virkjum og baðhúsum Gömlu borgarinnar. Það geri UNESCO kleift að byggja borgina upp á ný. Hins vegar eru ekki til jafnítarlegar teikningar af byggingum og strætum sem nutu ekki jafnmikilla vinsælda. Samman segir UNESCO og önnur alþjóðleg samtök hafa mikinn áhuga á því að viðhalda og endurreisa sýrlenskan menningararf. Þó muni megnið af ábyrgðinni hvíla á herðum innfæddra. Í frétt Reuters kemur fram að endurbygging Gömlu borgarinnar sé mikilvægt verkefni Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Jafnt sem tákn um endurheimt völd hans og vegna efnahagslegs mikilvægis Aleppóborgar. Orrustunni um Aleppó lauk í desember síðastliðnum þegar her Assads tókst að hrekja uppreisnarmenn úr borginni. Uppreisnarmenn halda þó enn stórum landsvæðum í héraðinu umhverfis borgina. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. „Okkar sýn er sú að við viljum byggja Gömlu borgina upp nákvæmlega eins og hún var fyrir stríð, jafnvel með sömu steinum þar sem það er hægt,“ sagði Mazen Samman, verkefnisstjóri UNESCO í Aleppó, í viðtali við Reuters í gær. Að sögn Samman eru til nákvæmar teikningar af hinum gömlu moskum, virkjum og baðhúsum Gömlu borgarinnar. Það geri UNESCO kleift að byggja borgina upp á ný. Hins vegar eru ekki til jafnítarlegar teikningar af byggingum og strætum sem nutu ekki jafnmikilla vinsælda. Samman segir UNESCO og önnur alþjóðleg samtök hafa mikinn áhuga á því að viðhalda og endurreisa sýrlenskan menningararf. Þó muni megnið af ábyrgðinni hvíla á herðum innfæddra. Í frétt Reuters kemur fram að endurbygging Gömlu borgarinnar sé mikilvægt verkefni Bashars al-Assad, forseta Sýrlands. Jafnt sem tákn um endurheimt völd hans og vegna efnahagslegs mikilvægis Aleppóborgar. Orrustunni um Aleppó lauk í desember síðastliðnum þegar her Assads tókst að hrekja uppreisnarmenn úr borginni. Uppreisnarmenn halda þó enn stórum landsvæðum í héraðinu umhverfis borgina.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira