Ríki íslams og loftslagsbreytingar taldar stærstu ógnirnar Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2017 21:34 Versnandi þurrkar og aðrar veðuröfgar eru á meðal þess sem menn óttast við loftslagsbreytingarnar sem menn valda nú á jörðinni. Vísir/Getty Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi. Loftslagsmál Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi.
Loftslagsmál Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira