Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:15 Forsíður þriggja tímarita. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira