Ísland verður með í Eurovision: Flestir vilja sjá Jóhönnu á sviðinu í Lissabon Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 10:30 Jóhanna Guðrún er vinsælli en bæði Of Monsters and Men og Björk. Vísir Ísland verður með í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á næsta ári. Þetta staðfestir Ríkisútvarpið í samtali við Eurovisionáhugamannavefinn EscToday en það verður þá í 31. sinn sem Ísland sendir fulltrúa sinn í keppnina. Framlag Íslands verður valið með forkeppni eins og síðastliðin ár en nánari upplýsingar um útfærslu og umsóknarfrest verða kynntar síðar að sögn Esctoday. Söngvakeppnin 2018 verður haldin í Lissabon, höfuðborg Portúgals, dagana 8., 10. og 12. maí. Íslandi hefur mistekist að komast upp úr undanriðlunum undanfarin 3 ár og er Eurovisionáhugafólk um alla álfuna orðið langeygt eftir því að bölvun Íslands verði aflétt.EsctodayÁ vef EscToday er leitað aðstoðar almennings við að finna fulltrúa fyrir Ísland sem væri líklegur til að koma þjóðinni á úrslitakvöldið. Af þeim sjö valmöguleikum sem boðið er upp á í könnun EscToday trónir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, eða Yohanna, á toppnum. Það ætti að koma fáum á óvart enda heillaði hún Evrópu með flutningi sínum á Is it True? í Moskvu árið 2009 og uppskar annað sætið í keppninni fyrir vikið. Í öðru sæti er hljómsveitin Of Monsters and Men sem nýtur hylli um heim allan og hafa lög sveitarinnar rataði á topplista víða um álfuna. Í fjórða sæti er Greta Salóme Stefánsdóttir sem er Eurovisionaðdáendum góðkunn eftir að hafa keppt tvisvar fyrir Íslands hönd, fyrst í Bakú árið 2012 og svo í fyrra í Stokkhólmi. Önnur úrslit könnunarinnar má sjá hér til hliðar. Eurovision Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Ísland verður með í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á næsta ári. Þetta staðfestir Ríkisútvarpið í samtali við Eurovisionáhugamannavefinn EscToday en það verður þá í 31. sinn sem Ísland sendir fulltrúa sinn í keppnina. Framlag Íslands verður valið með forkeppni eins og síðastliðin ár en nánari upplýsingar um útfærslu og umsóknarfrest verða kynntar síðar að sögn Esctoday. Söngvakeppnin 2018 verður haldin í Lissabon, höfuðborg Portúgals, dagana 8., 10. og 12. maí. Íslandi hefur mistekist að komast upp úr undanriðlunum undanfarin 3 ár og er Eurovisionáhugafólk um alla álfuna orðið langeygt eftir því að bölvun Íslands verði aflétt.EsctodayÁ vef EscToday er leitað aðstoðar almennings við að finna fulltrúa fyrir Ísland sem væri líklegur til að koma þjóðinni á úrslitakvöldið. Af þeim sjö valmöguleikum sem boðið er upp á í könnun EscToday trónir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, eða Yohanna, á toppnum. Það ætti að koma fáum á óvart enda heillaði hún Evrópu með flutningi sínum á Is it True? í Moskvu árið 2009 og uppskar annað sætið í keppninni fyrir vikið. Í öðru sæti er hljómsveitin Of Monsters and Men sem nýtur hylli um heim allan og hafa lög sveitarinnar rataði á topplista víða um álfuna. Í fjórða sæti er Greta Salóme Stefánsdóttir sem er Eurovisionaðdáendum góðkunn eftir að hafa keppt tvisvar fyrir Íslands hönd, fyrst í Bakú árið 2012 og svo í fyrra í Stokkhólmi. Önnur úrslit könnunarinnar má sjá hér til hliðar.
Eurovision Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira