Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:15 Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður. Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður.
Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50
Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00