Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour