Lögráða danskur prins fær engin laun frá ríkinu Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2017 14:27 Nikolai prins, hér lengst til vinstri, ásamt Margréti Þórhildi, og öðrum barnabörnum drottningar. Vísir/AFP Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag og þar með orðinn lögráða. Nikolai mun þó ekki fá greidd laun frá ríkinu, ekki frekar en önnur sex af átta barnabörnum drottningar. Danska konungshöllin greindi frá því á síðasta ári að Kristján, sonur Friðriks krónprins, verði eina barnabarn drottningar sem mun fá greidd laun frá ríkinu. Sagnfræðingurinn Lars Hovbakke Sørensen segir í samtali við Berlingske að ætlast sé til þess að sjö barnabörn drottningar standi á eigin fótum fjárhagslega. Ákvörðun þessa efnis hafi verið tekin í kjölfar umræðu um hvernig það mætti teljast réttlætanlegt að öll barnabörnin yrðu á launum hjá danska ríkinu. Ekki er búist við að hinum átján ára prins verði nú gert að sinna sérstökum verkefnum sem fulltrúi fjölskyldu drottningar þó að ætlast sé til að hann muni áfram sækja einhverjar veislur og athafnir á vegum hallarinnar. Nikolai prins hefur stundað nám í Herlufsholm kostskole á Sjálandi frá 2014. Haldið verður upp á afmæli prinsins um borð í skipinu Dannebrog í kvöld. Nikolai er sonur Jóakim prins og fyrstu eiginkonu hans, Alexöndru. Hann er sjöundi í röðinni til að erfa dönsku krúnuna. Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag og þar með orðinn lögráða. Nikolai mun þó ekki fá greidd laun frá ríkinu, ekki frekar en önnur sex af átta barnabörnum drottningar. Danska konungshöllin greindi frá því á síðasta ári að Kristján, sonur Friðriks krónprins, verði eina barnabarn drottningar sem mun fá greidd laun frá ríkinu. Sagnfræðingurinn Lars Hovbakke Sørensen segir í samtali við Berlingske að ætlast sé til þess að sjö barnabörn drottningar standi á eigin fótum fjárhagslega. Ákvörðun þessa efnis hafi verið tekin í kjölfar umræðu um hvernig það mætti teljast réttlætanlegt að öll barnabörnin yrðu á launum hjá danska ríkinu. Ekki er búist við að hinum átján ára prins verði nú gert að sinna sérstökum verkefnum sem fulltrúi fjölskyldu drottningar þó að ætlast sé til að hann muni áfram sækja einhverjar veislur og athafnir á vegum hallarinnar. Nikolai prins hefur stundað nám í Herlufsholm kostskole á Sjálandi frá 2014. Haldið verður upp á afmæli prinsins um borð í skipinu Dannebrog í kvöld. Nikolai er sonur Jóakim prins og fyrstu eiginkonu hans, Alexöndru. Hann er sjöundi í röðinni til að erfa dönsku krúnuna.
Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15
Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09