Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 16:26 Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Vísir/Pjetur Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“ Samgöngur Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“
Samgöngur Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira