Framkonur unnu fyrsta mót tímabilsins og flugu svo út til Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:30 Framliðið sem vann Ragnarsmótið í ár. Mynd/Handknattleiksdeild Selfoss Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram í kvennahandboltanum eru í góðum gír á undirbúningstímabilinu og ætla að láta reyna á liðið á erlendri grundu á næstu dögum. Framliðið vann Val í lokaleik Ragnarsmótsins í handbolta á Selfossi í gærkvöldi og tryggði sér með því sigur í mótinu. Fram vann alla þrjá leiki sína því áður hafði liðið unnið 26-34 sigur á ÍBV og 28-25 sigur á heimakonum í Selfossi. Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins í ár en Valskonan Diana Satkauskaite varð markahæsti leikmaðurinn. Framliðið fór síðan bara heim að pakka eftir leikinn því liðið flaug í morgun út til Osló í Noregi þar sem liðið mun taka þátt í æfingamóti. Liðið mun leik þrjá leiki rétt fyrir utan Osló. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Það er búist við miklu af Framliðinu fyrir komandi tímabil í Olís deild kvenna því liðið er ríkjandi meistari og búið að bæta við sig tveimur lykilleikmönnum í íslenska A-landsliðinu í þeim Karen Knútsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.Lokastaðan á Ragnarsmóti kvenna 2017: 1. sæti - Fram 2. sæti - ÍBV 3. sæti - valur 4. sæti - SelfossViðurkenningar Ragnarsmóts kvenna 2017: Besti varnarmaður: Perla Ruth Albertsdóttir Selfoss Besti sóknarmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti markmaður: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Markahæsti leikmaður: Diana Satkauskaite Valur Besti leikmaður mótsins: Sandra Erlingsdóttir, ÍBVÚrslit og markaskorarar á lokakvöldinu:Selfoss - ÍBV 15-37 (9-20)Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 4, Perla Ruth Albertsdóttir 3, Elva Rún Óskarsdóttir 2, Katrín Erla Kjartansdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 1, Katla Björg Ómarsdóttir 1, Agnes Sigurðardóttir 1.Mörk ÍBV: Karólína Bæhrenz 12, Ester Óskarsdóttir 6, Sandra Erlingsdóttir 5, Greta Kavaliuskaite 5, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Alexandra Ósk Gunnarsdóttir 2, Elísa Björnsdóttir 1.Fram - Valur 32-29 (15-12)Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Arna Þyrí Ólafsdóttir 8, Lena Margrét Valdimarsdóttir 5, Svala Júlía Gunnarsdóttir 4, Harpa María Friðgeirsdóttir 4, Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir 3.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 10, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 3, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Heiðrún Berg Sverrisdóttir 1, Auður Gestsdóttir 1, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1, Ásdís Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira