Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 18:08 Fjöldi ferðamanna sem fer í gegnum Keflavíkurflugvöll hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Vísir/Eyþór Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Ákveðið var að framkvæma könnun á meðal brottfararfarþega eftir að umræða skapaðist í vor um áreiðanleika fjöldatalningu á Keflavíkurflugvelli. Gerð varð úrtakskönnun á tímabilinu 24. júlí til 6. ágúst á meðal brottfararfarþega til að meta vægi þeirra sem tengja á eigin vegum í gegnum flugvöllinn en lenda í brottfarartalningum. Var það gert til að meta vægi þessara ferðamanna í í heildarfjölda ferðamanna samkvæmt talningum. Í tilkynningu frá Isavia og Ferðamálastofu segir að niðurstöður könnunarinnar sýni að fimm prósent brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingar. Er það því mat Isavia og Ferðamálastofu að af þeim 272 ferðamönnum sem hingað komu í júlí hafi fjórtán þúsund verið sjálftengifarþegar og teljist þar með ekki til ferðamanna.Niðurstöður könnunarinnarVísir/AðsendAthygli vekur þó að samkvæmt könnuninni er þrjú prósent brottfararfarþega sjálftengifarþegar erlendir ríkisborgarar sem búa á Íslandi til skemmri eða lengri tíma. Þá nýttu sex prósent þeirra farþega sem millilentu á Keflavíkurflugvelli tækifærið til þess að skoða sig um, án þess að gista. Þessir tveir hópar hafa ávallt verið taldir með í ferðamannatalningum en séu þeir undanskildir má reikna með að fjöldi ferðamanna hafi verið ofmetinn um átta til fjórtán prósent eða 21 þúsund til 38 þúsund farþega. Í tilkynningunni segir þó að brottfarartalningar á Keflavíkurflugvelli hafa frá upphafi verið birtar með ákveðnum fyrirvörum og taka niðurstöður mið af þeirri aðferðafræði sem viðhöfð. Gert er ráð fyrir að gerð verði önnur úrtakskönnun að vetri til svo sjá hvort munir sé á milli árstíða. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Ákveðið var að framkvæma könnun á meðal brottfararfarþega eftir að umræða skapaðist í vor um áreiðanleika fjöldatalningu á Keflavíkurflugvelli. Gerð varð úrtakskönnun á tímabilinu 24. júlí til 6. ágúst á meðal brottfararfarþega til að meta vægi þeirra sem tengja á eigin vegum í gegnum flugvöllinn en lenda í brottfarartalningum. Var það gert til að meta vægi þessara ferðamanna í í heildarfjölda ferðamanna samkvæmt talningum. Í tilkynningu frá Isavia og Ferðamálastofu segir að niðurstöður könnunarinnar sýni að fimm prósent brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingar. Er það því mat Isavia og Ferðamálastofu að af þeim 272 ferðamönnum sem hingað komu í júlí hafi fjórtán þúsund verið sjálftengifarþegar og teljist þar með ekki til ferðamanna.Niðurstöður könnunarinnarVísir/AðsendAthygli vekur þó að samkvæmt könnuninni er þrjú prósent brottfararfarþega sjálftengifarþegar erlendir ríkisborgarar sem búa á Íslandi til skemmri eða lengri tíma. Þá nýttu sex prósent þeirra farþega sem millilentu á Keflavíkurflugvelli tækifærið til þess að skoða sig um, án þess að gista. Þessir tveir hópar hafa ávallt verið taldir með í ferðamannatalningum en séu þeir undanskildir má reikna með að fjöldi ferðamanna hafi verið ofmetinn um átta til fjórtán prósent eða 21 þúsund til 38 þúsund farþega. Í tilkynningunni segir þó að brottfarartalningar á Keflavíkurflugvelli hafa frá upphafi verið birtar með ákveðnum fyrirvörum og taka niðurstöður mið af þeirri aðferðafræði sem viðhöfð. Gert er ráð fyrir að gerð verði önnur úrtakskönnun að vetri til svo sjá hvort munir sé á milli árstíða.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40