Thomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 11:30 Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, verjandi Thomasar, ræðir við skjólstæðing sinn í dómsal í gær. Vísir/Anton Brink Thomas Møller Olsen var mögulega staddur á Reykjanesbraut klukkan 07:06 laugardaginn 14. janúar þegar Birna Brjánsdóttir hvarf. Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Þetta kom fram í skýrslutöku yfir Snorra Erni Árnasyni, sérfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, við aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Snorri kom að rannsókn á símagögnum málsins.Fylgst er með gangi mála í aðalmeðferðinni í beinni textalýsingu á Vísi. Fram kom í máli hans í morgun að símar Birnu, Thomasar og Nikolaj Olsen, sem um tíma hafði stöðu sakbornings í málinu en er nú vitni, voru allir staðsettir í miðborg Reykjavíkur um klukkan 05:10 á laugardagsmorgninum. Sími Birnu virðist síðan fara, út frá símagögnunum, inn í Garðabæ og í átt til Hafnarfjarðar. Síðasta þekkta staðsetning hennar síma var síðan við Hnoðraholt eða golfskála Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs.Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sækir málið.Vísir/Anton BrinkSíðasta merkið 7:06 Þá kom jafnframt fram að minni virkni hafi verið á síma Thomasar á þessum tíma, það er að segja aðrir símar virtust vera að senda frá sér fleiri merki. Snorri Örn tók það fram að hann væri ekki sérfræðingur á þessu sviði en hann myndi telja meiri virkni væri á hinum símunum benda til þess að Thomas hafi ekki verið virkur í síma enda hafi hann verið að keyra. Um klukkan sex eru Thomas og Nikolaj niðri við skipið samkvæmt símagögnunum. Aðspurður hvort að eitthvað benti til þess að Nikolaj hefði farið frá skipinu sagði Snorri Örn svo ekki vera heldur virtist vera sem sími Nikolaj hafi verið algjörlega kyrrstæður. Þeir sendar sem hann tengdist bentu til þess Nikolaj hafi ekki farið frá borði. Sími Thomasar kemur hins vegar inn á senda sem benda til þess að hann hafi verið í bílnum þar sem honum var lagt við flotkvína á bryggjunni. Síðasta merkið á símanum hans kemur svo inn klukkan 07:06. Síminn kemur inn á sendi við Klausturhvamm og vísar þá til suðurs. Það bendi til þess að hann hafi verið sunnan við sendinn og hafi þá mögulega getað verið á Reykjanesbraut. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Thomas Møller Olsen var mögulega staddur á Reykjanesbraut klukkan 07:06 laugardaginn 14. janúar þegar Birna Brjánsdóttir hvarf. Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Þetta kom fram í skýrslutöku yfir Snorra Erni Árnasyni, sérfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, við aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Snorri kom að rannsókn á símagögnum málsins.Fylgst er með gangi mála í aðalmeðferðinni í beinni textalýsingu á Vísi. Fram kom í máli hans í morgun að símar Birnu, Thomasar og Nikolaj Olsen, sem um tíma hafði stöðu sakbornings í málinu en er nú vitni, voru allir staðsettir í miðborg Reykjavíkur um klukkan 05:10 á laugardagsmorgninum. Sími Birnu virðist síðan fara, út frá símagögnunum, inn í Garðabæ og í átt til Hafnarfjarðar. Síðasta þekkta staðsetning hennar síma var síðan við Hnoðraholt eða golfskála Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs.Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sækir málið.Vísir/Anton BrinkSíðasta merkið 7:06 Þá kom jafnframt fram að minni virkni hafi verið á síma Thomasar á þessum tíma, það er að segja aðrir símar virtust vera að senda frá sér fleiri merki. Snorri Örn tók það fram að hann væri ekki sérfræðingur á þessu sviði en hann myndi telja meiri virkni væri á hinum símunum benda til þess að Thomas hafi ekki verið virkur í síma enda hafi hann verið að keyra. Um klukkan sex eru Thomas og Nikolaj niðri við skipið samkvæmt símagögnunum. Aðspurður hvort að eitthvað benti til þess að Nikolaj hefði farið frá skipinu sagði Snorri Örn svo ekki vera heldur virtist vera sem sími Nikolaj hafi verið algjörlega kyrrstæður. Þeir sendar sem hann tengdist bentu til þess Nikolaj hafi ekki farið frá borði. Sími Thomasar kemur hins vegar inn á senda sem benda til þess að hann hafi verið í bílnum þar sem honum var lagt við flotkvína á bryggjunni. Síðasta merkið á símanum hans kemur svo inn klukkan 07:06. Síminn kemur inn á sendi við Klausturhvamm og vísar þá til suðurs. Það bendi til þess að hann hafi verið sunnan við sendinn og hafi þá mögulega getað verið á Reykjanesbraut.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira