Vegurinn að Seljavallalaug nánast ófær og versnar við rigningar Sæunn Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2017 07:00 Holur hafa myndast í veginum vegna þungrar umferðar. Mynd/SG Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann. Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Til stendur að hefla hann á næstu dögum. Hefillinn var í Landeyjum á leið austur á mánudag. „Ástandið versnar með hverjum deginum, sérstaklega þegar er farið að rigna. Það er svo ofboðsleg umferð þarna, hann ræður ekki við þetta, þessi vegur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni í Vík í Mýrdal. Hann segir að lítið hafi verið um kvartanir vegna vegarins. „Langmest fara þarna útlendingar sem heyrist ekkert í, þannig að þá verðum við bara sjálfir að fylgjast með,“ segir Ágúst. Margir leggja leið sína í laugina að sögn Ármanns Fannars Magnússonar, formanns Ungmennafélagsins Eyfellings, sem rekur laugina. „Fyrir tveimur eða þremur árum var talið að gamni hvað væri að koma yfir sumartímann. Það voru um 300 manns á dag og það hefur ekki minnkað síðan,“ segir Ármann.
Birtist í Fréttablaðinu Sundlaugar Tengdar fréttir Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Slæm umgengni enn vandamál við Seljavallalaug Myndir frá Seljavallalaug sýna slæma umgengni, enn til athugunar er að vakta svæðið reglulega. 17. apríl 2017 22:00
Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12. júní 2017 07:29