Sveitarfélögin ekki sammála um akstur næturstrætós um helgar Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 10:00 Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segir að boðað verði til nýs fundar hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu á næstu dögum. Vísir/eyþór Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru ekki sammála um að veita auknu fé til reksturs Strætós þannig að hægt verði að stórbæta þjónustuna á næsta ári. Þetta segir Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, en fulltrúar sveitarfélaganna hittust á fundi á mánudag til að ræða málið. Boðað verður til nýs fundar á næstu dögum. Stjórn Strætó samþykkti í lok síðasta mánaðar að vagnar myndu ganga til eitt á kvöldin, strætó muni ganga á næturnar um helgar og ekki yrði dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Þá ætti leið 6, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, að ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum, auk þess að Strætó myndi bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg segir að einhver sveitarfélögin hafi viljað annan fund þar sem farið yrði dýpra í málið. „Það var ákveðið að hafa annan fund þar sem við getum komið með betur útfærðar tillögur. Fundurinn verður mjög fljótlega þar sem sveitarfélög eru að ganga frá fjármálaáætlun þessa dagana.“ Hún segist vonast til að ekki þurfi að draga úr þeim tillögum sem stjórn Strætó hefur samþykkt. „Við vonum ennþá að þetta náist. Við erum að vinna að því að okkar áherslur nái fram að ganga. En auðvitað verða að vera til peningar fyrir því,“ segir Heiða Björg, sem kveðst þó bjartsýn á að samkomulag náist. Samgöngur Tengdar fréttir Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru ekki sammála um að veita auknu fé til reksturs Strætós þannig að hægt verði að stórbæta þjónustuna á næsta ári. Þetta segir Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, en fulltrúar sveitarfélaganna hittust á fundi á mánudag til að ræða málið. Boðað verður til nýs fundar á næstu dögum. Stjórn Strætó samþykkti í lok síðasta mánaðar að vagnar myndu ganga til eitt á kvöldin, strætó muni ganga á næturnar um helgar og ekki yrði dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Þá ætti leið 6, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, að ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum, auk þess að Strætó myndi bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg segir að einhver sveitarfélögin hafi viljað annan fund þar sem farið yrði dýpra í málið. „Það var ákveðið að hafa annan fund þar sem við getum komið með betur útfærðar tillögur. Fundurinn verður mjög fljótlega þar sem sveitarfélög eru að ganga frá fjármálaáætlun þessa dagana.“ Hún segist vonast til að ekki þurfi að draga úr þeim tillögum sem stjórn Strætó hefur samþykkt. „Við vonum ennþá að þetta náist. Við erum að vinna að því að okkar áherslur nái fram að ganga. En auðvitað verða að vera til peningar fyrir því,“ segir Heiða Björg, sem kveðst þó bjartsýn á að samkomulag náist.
Samgöngur Tengdar fréttir Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. 25. ágúst 2017 16:26