Tjöruhúsið, Vogafjós og Nordic meðal „svölustu veitingastaða Skandinavíu“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. september 2017 07:34 Nordic Restaurant má finna í húsakynnum Öldunnar á Seyðisfirði. Andrea Harris Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landið fyrr í sumar. Íslandsförin var liður í ferð blaðamannsins um Noreg, Finnland og Ísland þar sem hann reyndi að kortleggja „svölustu veitingastaði í Skandinavíu.“ Þó svo að Ísland sé tæknilega ekki í Skandinavíu og blaðamaðurinn hafi skautað framhjá Svíþjóð og Danmörku lét hann það ekki á sig fá heldur þræddi veitingastaði frá miðborg Oslóar til Vestfjarða og kynnti niðurstöðurnar í grein á New York Post í morgun.Kýr og hraun Þar segir að Vogafjós á Mývatni sé eins nálægt því og maður kemst að borða beint frá býli. Blaðamaðurinn fer fögrum orðum um umhverfið, jafnt hraunið sem kýrnar sem fylgjast má með frá matsalnum. Bestu réttirnir á matseðlinum sé heimagerður mozzarella, reykt lamb og lax, bleikja og heimabakað brauð.Timburhúsin heilluðu Nordic Restaurant á Seyðisfirði er líkt við vin í eyðimörk, verðlaun í lok erfiðs ferðalags. Aftur heillar umhverfið og nefnir blaðamaðurinn sérstaklega hina myndrænu kirkju bæjarins sem og fallegu, litríku timburhúsin. T-bone lambasteik, meistarlega samsett salat og sætkartöflu/graskers-gratín var það sem stal senunni að mati blaðamannsinsEinn huggulegasti staður landsins Hann á vart orð yfir veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði sem hann segir ekki einungis einn mest heillandi veitingastað landsins, heldur sé verðlagið einkar sanngjart. Gestir eigi að búast við stuttum matseðli sem takmarkist við veiði dagsins. Það ætti þó enginn að fara súr frá borði enda mun panna full af fiski og kartöflum og matarmikil fiskisúpa ylja öllum um hjartarætur.Úttektina má nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Blaðamaður New York Post kolféll fyrir veitingastöðunum Tjöruhúsinu, Nordic Restaurant og Vogafjósi þegar hann ferðaðist um landið fyrr í sumar. Íslandsförin var liður í ferð blaðamannsins um Noreg, Finnland og Ísland þar sem hann reyndi að kortleggja „svölustu veitingastaði í Skandinavíu.“ Þó svo að Ísland sé tæknilega ekki í Skandinavíu og blaðamaðurinn hafi skautað framhjá Svíþjóð og Danmörku lét hann það ekki á sig fá heldur þræddi veitingastaði frá miðborg Oslóar til Vestfjarða og kynnti niðurstöðurnar í grein á New York Post í morgun.Kýr og hraun Þar segir að Vogafjós á Mývatni sé eins nálægt því og maður kemst að borða beint frá býli. Blaðamaðurinn fer fögrum orðum um umhverfið, jafnt hraunið sem kýrnar sem fylgjast má með frá matsalnum. Bestu réttirnir á matseðlinum sé heimagerður mozzarella, reykt lamb og lax, bleikja og heimabakað brauð.Timburhúsin heilluðu Nordic Restaurant á Seyðisfirði er líkt við vin í eyðimörk, verðlaun í lok erfiðs ferðalags. Aftur heillar umhverfið og nefnir blaðamaðurinn sérstaklega hina myndrænu kirkju bæjarins sem og fallegu, litríku timburhúsin. T-bone lambasteik, meistarlega samsett salat og sætkartöflu/graskers-gratín var það sem stal senunni að mati blaðamannsinsEinn huggulegasti staður landsins Hann á vart orð yfir veitingastaðinn Tjöruhúsið á Ísafirði sem hann segir ekki einungis einn mest heillandi veitingastað landsins, heldur sé verðlagið einkar sanngjart. Gestir eigi að búast við stuttum matseðli sem takmarkist við veiði dagsins. Það ætti þó enginn að fara súr frá borði enda mun panna full af fiski og kartöflum og matarmikil fiskisúpa ylja öllum um hjartarætur.Úttektina má nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira