Telja Baghdadi á lífi Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2017 13:55 Hershöfðinginn Stephen Townsend ásamt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45
Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16
Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent