Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Birgir Olgeirsson skrifar 16. september 2017 10:45 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Bessastöðum í dag. Vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar , forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag og verður Vísir með beina útsendingu frá því. Eftir fund Guðna með Bjarna mun forsetinn ræða við forystumenn allra flokka sem eiga fulltrúa á þingi. Fyrst mun hann hitta Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, klukkan ellefu en síðastur á fund hans verður Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, klukkan 16:45. Bjarni greindi frá því á blaðamannafundi í Valhöll í gær að hann muni boða til kosninga og horfir til haustsins í þeim efnum, nánar tiltekið í nóvember. Bjarni sagði að það væri hans skoðun að hér á landi þyrfti að endurheimta sterka ríkisstjórn. Sagði hann engar líkur á að slík stjórn fengist með fjölmarga smáflokka sem hefðu „engar rætur, enga sögu og engan strúktúr,“ eins og hann orðaði það. Beinu útsendinguna má sjá í spilaranum að neðan.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mætir á fund Guðna Th. Jóhannessonar , forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag og verður Vísir með beina útsendingu frá því. Eftir fund Guðna með Bjarna mun forsetinn ræða við forystumenn allra flokka sem eiga fulltrúa á þingi. Fyrst mun hann hitta Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, klukkan ellefu en síðastur á fund hans verður Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, klukkan 16:45. Bjarni greindi frá því á blaðamannafundi í Valhöll í gær að hann muni boða til kosninga og horfir til haustsins í þeim efnum, nánar tiltekið í nóvember. Bjarni sagði að það væri hans skoðun að hér á landi þyrfti að endurheimta sterka ríkisstjórn. Sagði hann engar líkur á að slík stjórn fengist með fjölmarga smáflokka sem hefðu „engar rætur, enga sögu og engan strúktúr,“ eins og hann orðaði það. Beinu útsendinguna má sjá í spilaranum að neðan.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira