Leikari getur verið allt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2017 09:15 Lúkas Emil segir að það sé stundum erfitt að vera leikari eins og þegar hann þarf að liggja í drullupolli eða vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. Vísir/Eyþór Árnason Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni. Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Lúkas Emil er 12 ára nemandi í Vesturbæjarskóla. Hann er líka að verða þekktur sem leikari. Ertu í mörgum leiklistarverkefnum á þessu ári, Lúkas? Ég er núna að leika í sjónvarpsþáttum sem heita Loforð og eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum, svo er ég líka að leika í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem verður frumsýnd um næstu páska. Er ekki erfitt að vera glaður og hryggur eftir pöntun? Jú, stundum en þá fær maður oft góða leiðsögn frá leikstjóranum. Mér finnst sjálfum best að hugsa bara um það hvernig ég myndi bregðast við í alvörunni ef ég væri þessi persóna og í þessum aðstæðum. Hvað er jákvæðast við að vera leikari? Ef þú veist ekki hvað þú vilt verða í framtíðinni, til dæmis lögga, leikari, slökkviliðsmaður, læknir eða lögmaður, vertu þá bara leikari því þá getur þú verið það allt. En neikvæðast? Það getur stundum verið erfitt eins og þegar þú ert látinn liggja í drullupolli eða þarft að vera alveg einbeittur í heimsins mesta roki. En það er bara hluti af því að vera leikari. Horfir þú öðruvísi á bíómyndir eftir að þú fórst að leika? Já, ég myndi segja það. Nú er ég farinn að hugsa aðeins meira út í það hvernig hlutirnir eru gerðir og svoleiðis. Snýr fólk sér við þegar það sér þig á götu? Nei, ég hef ekki orðið var það en ég fæ oft hamingjuóskir frá fólki sem ég kannast við. Önnur áhugamál en leiklistin? Ég æfi fótbolta með KR. Hefur þú fengið áhugaverð tilboð nýlega um hlutverk? Nei, en vonandi fæ ég fleiri tækifæri í framtíðinni.
Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira