„Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2017 09:30 Íslendingar keppast við að tjá skoðun um ríkisstjórnarslitin, oftar en ekki á gamansömum nótum. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn og vill flokkurinn ekki lengur vera í samstarfi við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið en Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar. Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra. Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst. Upplýsingarnar lágu fyrst fyrir seint í gærkvöldi en eins og við var að búast fór Twitter á flug hér innanlands. Pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson líkir atburðarrásinni við sjónvarpsþættina House of Cards og setur það upp á mjög skemmtilegan hátt.það er full blown íslenskt House of Cards í gangi akkúrat núna'Halló er þetta Inga Sæland? Það er komið að því að afnema verðtrygginguna“ pic.twitter.com/ZibO6Fd2s2— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 15, 2017 Gylfi Ólafsson, aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, ætlar greinilega fljótlega að uppfæra LinkedIn-síðuna sína.Best að fara að uppfæra LinkedIn-prófílinn.— Gylfi Ólafsson (@GylfiOlafsson) September 15, 2017 Kennarinn og rithöfundurinn Dagur Hjartarson setur hlutina upp í mjög skemmtilegt samhengi og vitnar hann í umræðuna um hárið á Bjarna Benediktssyni.Mood pic.twitter.com/0HkUcQkXcp— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) September 15, 2017 Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fréttamaður Bylgjunnar, telur vænlegast að Ölstofan hefði nú næturopnun á virkum dögum til að vinna úr nýjustu fréttum.Það þarf næturopnun á Ölstofunni til að vinna úr þessum tíðindum.— Stefán Rafn (@StefanRafn) September 15, 2017 Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir erlendu fylgjendum sínum frá fréttunum.Aaaand, the government of Iceland just collapsed.— Smári McCarthy (@smarimc) September 15, 2017 Leikarinn Vignir Rafn Valþórsson trúir ekki sínum eigin augum að ríkisstjórnin falli á sama degi og leikverkið 1984 sé frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Bergur Þór Ingólfsson, faðir eins fórnarlamba Róberts Downey, er leikstjóri 1984.Þetta hlýtur að vera heimsmet!Séns að einhver leikstjóri útí heimi hafi fellt ríkisstjórn landsíns sama dag og hann frumsýnir fokking 1984!— Vignir Rafn (@vignirrafn) September 15, 2017 Andrés Ingi, þingmaður VG, er ekkert sérstaklega sáttur með það að hafa farið snemma að sofa.Þá sjaldan að þingmaðurinn fer snemma í háttinn...— Andrés Ingi (@andresingi) September 15, 2017 Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir hefur sterka skoðun á málinu.Vitiði, ég held að kjósendum Sjálfstæðisflokksins sé alveg sama um þetta!— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 15, 2017 Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR í Pepsi-deild kvenna, hefur mest áhyggjur af því hvort hún fái að kaupa ódýran bjór í Bónus.Fæ ég þá ekki Slots í Bónus?— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) September 15, 2017 Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari, er líklega með vinsælasta tístið af þeim öllum og þarf lítið að útskýra það.Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?— Gummi Ben (@GummiBen) September 15, 2017 Hér að neðan má síðan sjá fleiri skemmtileg tíst um málið stóra. „Ég heiti Bjarni Ben og ég var tekinn.“ Matthías Ari fann gamla klippu úr þættinum Tekinn sem á ágætlega við í dag. pic.twitter.com/Elsk8IKPbE— Matthías Aron (@maolafsson) September 15, 2017"Vi...viljið þið vera með mér í ríkisstjórn?" pic.twitter.com/LBkEqq1gZy— Atli Sig (@atlisigur) September 15, 2017 Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn og þetta er næsti forsætisráðherra Íslands pic.twitter.com/5WPn1XqyX9— Stefán Snær (@stefansnaer) September 15, 2017 Þessi ljósmynd náðist af Bjarna Benediktssyni rétt í þessu pic.twitter.com/zNPQgnk7lG— Arnór Gunnar (@arnorgg) September 15, 2017 "..og þá sagði ég, sem Bjarna fannst svo fyndið, er sagði: "Björt Framtíð er að fara að fella ríkisstjórnina!" og Bjarni grenjaði úr hlátri" pic.twitter.com/bfse2xCHpT— Kristján Gauti (@kristjangauti) September 15, 2017 mood pic.twitter.com/zxFT2G2f24— árni (@2000vandinn) September 15, 2017 Þetta er ekki búið fyrr en feita Framsókn syngur— Benedikt (@forseti2k32) September 15, 2017 Svona er Twitter skemmtilegast. Í glundroða, ótta og óvissu. Ég elska það.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 15, 2017 Pedostjórnin— Olé! (@olitje) September 15, 2017 Forsíða Moggans í dag. Björt framtíð drap ekki bara ríkisstjórnina heldur líka prentið. pic.twitter.com/7BqjwA3Mrh— Atli Fannar (@atlifannar) September 15, 2017 Þetta er of mikið. Hvernig á ég að haldast kolvetnalaus í gegnum þetta! Þetta er massa brauð með rækjusalati og cake season!— Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 15, 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn og vill flokkurinn ekki lengur vera í samstarfi við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið en Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar. Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra. Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst. Upplýsingarnar lágu fyrst fyrir seint í gærkvöldi en eins og við var að búast fór Twitter á flug hér innanlands. Pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson líkir atburðarrásinni við sjónvarpsþættina House of Cards og setur það upp á mjög skemmtilegan hátt.það er full blown íslenskt House of Cards í gangi akkúrat núna'Halló er þetta Inga Sæland? Það er komið að því að afnema verðtrygginguna“ pic.twitter.com/ZibO6Fd2s2— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 15, 2017 Gylfi Ólafsson, aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, ætlar greinilega fljótlega að uppfæra LinkedIn-síðuna sína.Best að fara að uppfæra LinkedIn-prófílinn.— Gylfi Ólafsson (@GylfiOlafsson) September 15, 2017 Kennarinn og rithöfundurinn Dagur Hjartarson setur hlutina upp í mjög skemmtilegt samhengi og vitnar hann í umræðuna um hárið á Bjarna Benediktssyni.Mood pic.twitter.com/0HkUcQkXcp— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) September 15, 2017 Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fréttamaður Bylgjunnar, telur vænlegast að Ölstofan hefði nú næturopnun á virkum dögum til að vinna úr nýjustu fréttum.Það þarf næturopnun á Ölstofunni til að vinna úr þessum tíðindum.— Stefán Rafn (@StefanRafn) September 15, 2017 Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir erlendu fylgjendum sínum frá fréttunum.Aaaand, the government of Iceland just collapsed.— Smári McCarthy (@smarimc) September 15, 2017 Leikarinn Vignir Rafn Valþórsson trúir ekki sínum eigin augum að ríkisstjórnin falli á sama degi og leikverkið 1984 sé frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Bergur Þór Ingólfsson, faðir eins fórnarlamba Róberts Downey, er leikstjóri 1984.Þetta hlýtur að vera heimsmet!Séns að einhver leikstjóri útí heimi hafi fellt ríkisstjórn landsíns sama dag og hann frumsýnir fokking 1984!— Vignir Rafn (@vignirrafn) September 15, 2017 Andrés Ingi, þingmaður VG, er ekkert sérstaklega sáttur með það að hafa farið snemma að sofa.Þá sjaldan að þingmaðurinn fer snemma í háttinn...— Andrés Ingi (@andresingi) September 15, 2017 Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir hefur sterka skoðun á málinu.Vitiði, ég held að kjósendum Sjálfstæðisflokksins sé alveg sama um þetta!— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 15, 2017 Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR í Pepsi-deild kvenna, hefur mest áhyggjur af því hvort hún fái að kaupa ódýran bjór í Bónus.Fæ ég þá ekki Slots í Bónus?— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) September 15, 2017 Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari, er líklega með vinsælasta tístið af þeim öllum og þarf lítið að útskýra það.Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?— Gummi Ben (@GummiBen) September 15, 2017 Hér að neðan má síðan sjá fleiri skemmtileg tíst um málið stóra. „Ég heiti Bjarni Ben og ég var tekinn.“ Matthías Ari fann gamla klippu úr þættinum Tekinn sem á ágætlega við í dag. pic.twitter.com/Elsk8IKPbE— Matthías Aron (@maolafsson) September 15, 2017"Vi...viljið þið vera með mér í ríkisstjórn?" pic.twitter.com/LBkEqq1gZy— Atli Sig (@atlisigur) September 15, 2017 Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn og þetta er næsti forsætisráðherra Íslands pic.twitter.com/5WPn1XqyX9— Stefán Snær (@stefansnaer) September 15, 2017 Þessi ljósmynd náðist af Bjarna Benediktssyni rétt í þessu pic.twitter.com/zNPQgnk7lG— Arnór Gunnar (@arnorgg) September 15, 2017 "..og þá sagði ég, sem Bjarna fannst svo fyndið, er sagði: "Björt Framtíð er að fara að fella ríkisstjórnina!" og Bjarni grenjaði úr hlátri" pic.twitter.com/bfse2xCHpT— Kristján Gauti (@kristjangauti) September 15, 2017 mood pic.twitter.com/zxFT2G2f24— árni (@2000vandinn) September 15, 2017 Þetta er ekki búið fyrr en feita Framsókn syngur— Benedikt (@forseti2k32) September 15, 2017 Svona er Twitter skemmtilegast. Í glundroða, ótta og óvissu. Ég elska það.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 15, 2017 Pedostjórnin— Olé! (@olitje) September 15, 2017 Forsíða Moggans í dag. Björt framtíð drap ekki bara ríkisstjórnina heldur líka prentið. pic.twitter.com/7BqjwA3Mrh— Atli Fannar (@atlifannar) September 15, 2017 Þetta er of mikið. Hvernig á ég að haldast kolvetnalaus í gegnum þetta! Þetta er massa brauð með rækjusalati og cake season!— Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 15, 2017
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira