Ein stærsta stjarna Filippseyja „sjóðandi“ á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2017 07:19 Rhian Ramos nýtur mikillar hylli í heimalandinu. Instagram Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira