Ederson byrjaður að æfa með hjálm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. september 2017 13:00 Ederson þurfti að fá mikla aðhlynningu eftir atvikið á laugardag. Vísir/Getty Ederson, markvörður Manchester City, mætti á æfingu í dag en hann fékk þungt högg í andlit í leik liðsins gegn Liverpool á laugardag. Sauma þurfti átta spor í kinn Brasilíumannsins en skurðinn fékk hann eftir að hafa fengið takkana undan skó Sadio Mane, leikmanni Liverpool, í sig. Mane fékk að líta rauða spjaldið fyrir. Manchester City mætir Feyenoord í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið og er óvíst hvort að Ederson verði klár í slaginn. Hann æfði með hjálm líkt og þeim sem Petr Cech hefur notað um árabil. Ef að Ederson spilar ekki á miðvikudag mun Claudio Bravo standa vaktina í marki City í hans stað. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00 Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Ederson, markvörður Manchester City, mætti á æfingu í dag en hann fékk þungt högg í andlit í leik liðsins gegn Liverpool á laugardag. Sauma þurfti átta spor í kinn Brasilíumannsins en skurðinn fékk hann eftir að hafa fengið takkana undan skó Sadio Mane, leikmanni Liverpool, í sig. Mane fékk að líta rauða spjaldið fyrir. Manchester City mætir Feyenoord í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið og er óvíst hvort að Ederson verði klár í slaginn. Hann æfði með hjálm líkt og þeim sem Petr Cech hefur notað um árabil. Ef að Ederson spilar ekki á miðvikudag mun Claudio Bravo standa vaktina í marki City í hans stað.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00 Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11. september 2017 13:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45