Vinsældir It blása nýju lífi í trúðahrekki Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2017 10:07 Bill Skarsgård í hlutverki trúðsins í hrollvekjunni It. Youtube. Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum. Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Hrollvekjan It hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndahúsum og hefur haft þau áhrif að ærslabelgir hafa ákveðið að klæða sig upp sem ógnvænlega trúða og hræða þannig grunlausa einstaklinga. Kvikmyndin It, sem er eftir káldsögu bandaríska rithöfundarins Stephen King, þénaði 123 milljónir dollara í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi. Myndin segir frá vinahópi sem þarf að kljást við djöful sem hefur tekið sér ásýnd trúðs og herjar á börn. Myndin hefur haft þau áhrif á Ástralíu að fjölmargar Facebook-síður, tileinkaðar trúðahrekkjum, hafa sprottið upp. Greint er frá þessu á vef The Sidney Morning Herald en þar segir frá loforði þeirra sem sett hafa þessar síður upp um að skelfa þúsundir íbúa í trúðsgervi í borgunum Melbourne og Sidney. „Á laugardag munum við senda út tíu trúða á mismunandi svæði. Við erum ekki hér til að meiða, aðeins til að hlæja og skemmta okkur,“ er skrifað á eina síðuna.Í nóvember í fyrra var greint frá því á Vísi að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði til skoðunar trúðafaraldur í Grafarvogi. Þar höfðu íbúar kvartað undan manneskjum í trúðsgervi sem gerðu sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. Þetta átti sér rót í trúðaæði sem gekk yfir heiminn í nokkra mánuði í fyrra. Í október í fyrra höfðu slíkar tilkynningar borist úr nánast öllum ríkjum Bandaríkjanna, Ástralíu, Bretlandi, Brasilíu, Chile, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Króatíu, Finnlandi, Þýskalandi, Írlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Hollandi, Singapúr, Spáni, Sviss. Ekki er að sjá á fréttaflutningi erlendis frá að kvikmyndin It sé að endurvekja þetta æði í bili, en myndin sló fjöld meta í Bandaríkjunum um liðna helgi. Um var að ræða stærstu frumsýningarhelgi í september, stærstu haustfrumsýninguna, stærstu hrollvekjufrumsýninguna, stærstu frumsýninguna á kvikmynd sem byggð er á skáldsögu Stephen King og næst stærsta frumsýning á kvikmynd sem er stranglega bönnuð börnum.
Tengdar fréttir Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05 Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28 Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54 Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Móðir í Grafarvogi fraus þegar trúðsandlit birtist henni í glugganum Segir að börnin sín hefðu dáið úr hræðslu hefðu þau orðið vitni að þessu. 28. nóvember 2016 13:05
Þrengja hringinn í rannsókn á trúðafaraldrinum Áætlað að lögreglan ræði við nokkra sem grunaðir eru um þessa hegðun. 1. desember 2016 16:28
Trúður herjaði á þroskahamlaða í Mosfellsbæ: „Mjög mikill hrottaskapur“ Hefði geta valdið miklum andlegum skaða fyrir íbúa Skálatúns segir forstöðumaður. 29. nóvember 2016 11:54
Lögregla rannsakar trúðafaraldur í Grafarvogi Íbúar í hverfinu hafa kvartað undan manneskjum sem gera sér það að leik að hrella grunlaust fólk með því að banka á glugga á húsum í kolniðamyrkri. 28. nóvember 2016 10:30