Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 08:25 Um er að ræða fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina. Fellibylurinn Irma Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira
Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina.
Fellibylurinn Irma Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira