Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2017 11:17 Haraldur er í fullu fjöri, líkt og hann var þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti Noreg. Vísir Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. „Sorg ríkir í Noregi. Haraldur fimmti Noregskonungur er látinn, xx að aldri. Konungurinn lést xxxx (dagur/dagsetning) (á heimili, spítala eða þvíumlíkt) kl. xxx“ Svo hljóðaði fréttaskeytið en NTB þjónustar allar helstu fréttastofur Noregs. Skeytið var sent til fjölmiðla klukkan 12.06 að norskum tíma en þremur mínútum síðar barst nýtt skeyti þar sem fregnir af andláti Noregskonungs voru dregnar til baka. „Þetta voru mistök og auðvitað átti þetta ekki að fara út,“ segir Ole Kristian Bjellaanes, ritstjóri NTB, í samtali við NRK. „Þetta voru líklega tæknileg mistök en ég get ekki sagt það með vissu.“ Unnið er nú að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist og hefur Bjellaanes beðist afsökunar fyrir hönd NTB. Alþekkt er að fréttastofur hafi tilbúin texta til að birta þegar fregnir berast af andláti opinberra persóna á borð við kóngafólk. Í frétt NRK kemur einnig fram að Haraldur sé í fantaformi, að sögn talsmanns norsku konungshallarinnar. Er Haraldur staddur í veiði, í fullu fjöri. Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. „Sorg ríkir í Noregi. Haraldur fimmti Noregskonungur er látinn, xx að aldri. Konungurinn lést xxxx (dagur/dagsetning) (á heimili, spítala eða þvíumlíkt) kl. xxx“ Svo hljóðaði fréttaskeytið en NTB þjónustar allar helstu fréttastofur Noregs. Skeytið var sent til fjölmiðla klukkan 12.06 að norskum tíma en þremur mínútum síðar barst nýtt skeyti þar sem fregnir af andláti Noregskonungs voru dregnar til baka. „Þetta voru mistök og auðvitað átti þetta ekki að fara út,“ segir Ole Kristian Bjellaanes, ritstjóri NTB, í samtali við NRK. „Þetta voru líklega tæknileg mistök en ég get ekki sagt það með vissu.“ Unnið er nú að því að komast að því hvað nákvæmlega gerðist og hefur Bjellaanes beðist afsökunar fyrir hönd NTB. Alþekkt er að fréttastofur hafi tilbúin texta til að birta þegar fregnir berast af andláti opinberra persóna á borð við kóngafólk. Í frétt NRK kemur einnig fram að Haraldur sé í fantaformi, að sögn talsmanns norsku konungshallarinnar. Er Haraldur staddur í veiði, í fullu fjöri.
Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira