Willum Þór: Mikil vonbrigði Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2017 16:26 Willum Þór Þórsson var svekktur í lok leiks í dag. Vísir/Eyþór „Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00