„Þið getið margfaldað kraft ykkar“ María Elísabet Pallé skrifar 21. september 2017 20:30 Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag. Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Kanadamaðurinn Dominic Barton, forstjóri alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Company hélt fyrirlestur um fjórðu inðbyltinguna í Háskólabíó í dag. Viðskiptaumhverfi framtíðarinnar er sérhæfing Dominics sem og hvaða verkefni leiðtogar þurfa að leysa til þess að skara framúr. Barton hefur ekki áhyggjur af pólítískri áhættu í alþjóðlegu samhengi. „Ég held að fólk horfi lengra en á stjórnmálin núna. Það horfir fyrst og fremstá þær ótrúlegu breytingar sem Ísland hefur gengið í gegnum eftir hrunið.Það er makalaust.Fólk lítur á afrekaskrána og afrekaskráin er góð. Ég vona bara að menn hugsi lengra en til skamms tíma og lengra en til þess sem gerist frá degi til dags því í svona heimi verða menn að hugsa til langs tíma og ég vona að það séu einhver grunnatriði sem allir eru sammála um, það séu ekki deilur um það,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. „Ég held að einhugur um grundvallaratriðin, hver sem er við völd, sé mjög mikilvægt, því þið eruð of fá til að skiptast í fylkingar.Ef þið eruð klofin er leikurinn tapaður. Einn kosturinn við fámennið er að þið getið verið skarpari og ákveðnari og þið getið gert hlutina miklu hraðar en aðrir geta.Með því að vera lítil hafið þið forskot hvað hraða og stefnu varðar.Þið getið unnið mjög hratt. Smæðin þýðir að þið getið verið skörp en ég held að þið verðið að einbeita ykkur betur.Þið getið ekki breitt úr ykkur eins og hnetusmjöri, það verður að vera einbeiting,stefna, ef hún er góð og áhrifarík.Þið getum breytt reglunum til að meiri nýsköpun geti átt sér stað. Þið getið margfaldað kraft ykkar,“ segir Dominic. Burton telur skýra framtíðarsýn allra flokka mikilvægast sérstaklega þegar kemur að menntun. Lækna- og tölvufræðinemar sigruðu í keppni um að svara spurningunni „Hvernig verður Ísland tæknivæddasta land í heimi árið 2030“ sem Viðskiptaráðið stóð fyrir í tilefni af 100 ára áfmæli sínu í dag.
Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira