NEINEI er eitt allra vinsælasta lag ársins en Áttan gaf það út snemma á þessu ári. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur lagið fengið vel yfir eina milljón hlustannir.
Gauti þekki lagið greinilega ágætlega eins og sjá má hér að neðan en verður væntanlega ekki boðið í hljómsveitina.