María nær landi Puerto Rico Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2017 12:02 10.059 manns og 189 gæludýr eru í neyðarskýlum. Vísir/AFP Fellibylurinn María er nú mætt til Puerto Rico þar sem búist er við að hún muni valda miklum skemmdum. María hefur verið færð niður í fjórða flokk fellibylja en vantar þó einungis einum metra á sekúndu frá því að vera í fimmta flokki. Vindhraði Maríu er nú um 69 m/s og er hún fyrsti fjórða flokks fellibylurinn sem nær landi á eyjunni frá 1932. Þúsundir íbúa Puerto Rico hafa flúið heimili sín og halda til í neyðarskýlum. Samkvæmt frétt CNN eru 10.059 manns og 189 gæludýr í neyðarskýlum. Búið er að flytja fólk af svæðum sem þykja líkleg til að fara undir vatn en mikil rigning fylgir Maríu og talið er að mikill sjór muni ganga inn á land.7:54am #Maria Sep 20, 2017 satellite. Eye over Caguas pic.twitter.com/IC3XfM2EvZ— K Negron (@Ana_PRwx) September 20, 2017 AP fréttaveitan segir frá því að þök hafi þegar fokið af mörgum húsum áður en auga Maríu náði landi. Hundruð þúsunda eru án rafmagns og tré hafa rifnað upp með rótum. Eitt slíkt fauk á sjúkrabíl. Vitað er til þess að einn sé dáinn vegna Maríu og er minnst tveggja saknað. María er áttunda kröftugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafinu, en Irma var í öðru sæti. 38 dóu í Karíbahafinu vegna Irmu og 36 í Bandaríkjunum. Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Fellibylurinn María er nú mætt til Puerto Rico þar sem búist er við að hún muni valda miklum skemmdum. María hefur verið færð niður í fjórða flokk fellibylja en vantar þó einungis einum metra á sekúndu frá því að vera í fimmta flokki. Vindhraði Maríu er nú um 69 m/s og er hún fyrsti fjórða flokks fellibylurinn sem nær landi á eyjunni frá 1932. Þúsundir íbúa Puerto Rico hafa flúið heimili sín og halda til í neyðarskýlum. Samkvæmt frétt CNN eru 10.059 manns og 189 gæludýr í neyðarskýlum. Búið er að flytja fólk af svæðum sem þykja líkleg til að fara undir vatn en mikil rigning fylgir Maríu og talið er að mikill sjór muni ganga inn á land.7:54am #Maria Sep 20, 2017 satellite. Eye over Caguas pic.twitter.com/IC3XfM2EvZ— K Negron (@Ana_PRwx) September 20, 2017 AP fréttaveitan segir frá því að þök hafi þegar fokið af mörgum húsum áður en auga Maríu náði landi. Hundruð þúsunda eru án rafmagns og tré hafa rifnað upp með rótum. Eitt slíkt fauk á sjúkrabíl. Vitað er til þess að einn sé dáinn vegna Maríu og er minnst tveggja saknað. María er áttunda kröftugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafinu, en Irma var í öðru sæti. 38 dóu í Karíbahafinu vegna Irmu og 36 í Bandaríkjunum.
Veður Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira