Seinni bylgjan gerir upp fjórðu umferðina og september mánuð í Olís deildunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. september 2017 22:00 Seinni bylgjan verður á dagskrá í allan vetur Farið var yfir 4. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Theodór Sigurbjörnsson fór hamförum í liði ÍBV í sigri á Víkingi og skoraði 14 mörk. Hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Theodór kom að sjálfsögðu einnig fyrir í liði umferðarinnar sem innihélt einnig ÍR-ingana Sturla Ásgeirsson og Elías Bóasson, Orra Frey Gíslason hjá Val, markvörðinn unga Viktor Gísla Hallgrímsson, Haukamanninn Daníel Þór Ingason og Gísli Þorgeir Kristjánsson var í liðinu en hann er komin aftur eftir meiðsli á olnboga. Þjálfari umferðarinnar var Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson var valinn Gform hörkutól umferðarinna fyrir að stökkva inn í teig og blaka boltanum í netið. Sérfræðingarnir gerðu einnig upp septembermánuð og völdu lið mánaðarins hjá konum og körlum. Í liði september karla meginn eru Björgvin Páll Gústafsson, Sturla Ásgeirsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Ægir Hrafn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Ásbjörn Friðriksson og Ari Magnús Þorgeirsson. Þjálfari mánaðarins er Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Kvenna meginn er lið september skipað þeim Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, Kristjönu Björk Steinarsdóttur, Karólínu Bæhrenz, Perlu Ruth Albertsdóttur, Diönu Satkauskaite, Sigurbjörgu Jóhannsdóttur og Þórey Önnu Ásgeirsdóttur. Þjálfari september er Hrafnhildur Skúladóttir. Valið á leikmönnum mánaðarins er í höndum þjóðanna, og hægt er að kjósa þá bestu hér. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarGform hörkutól umferðarinnarKarlalið septembermánaðarKvennalið septembermánaðar Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Farið var yfir 4. umferð Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Theodór Sigurbjörnsson fór hamförum í liði ÍBV í sigri á Víkingi og skoraði 14 mörk. Hann var valinn Nocco leikmaður umferðarinnar. Theodór kom að sjálfsögðu einnig fyrir í liði umferðarinnar sem innihélt einnig ÍR-ingana Sturla Ásgeirsson og Elías Bóasson, Orra Frey Gíslason hjá Val, markvörðinn unga Viktor Gísla Hallgrímsson, Haukamanninn Daníel Þór Ingason og Gísli Þorgeir Kristjánsson var í liðinu en hann er komin aftur eftir meiðsli á olnboga. Þjálfari umferðarinnar var Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson var valinn Gform hörkutól umferðarinna fyrir að stökkva inn í teig og blaka boltanum í netið. Sérfræðingarnir gerðu einnig upp septembermánuð og völdu lið mánaðarins hjá konum og körlum. Í liði september karla meginn eru Björgvin Páll Gústafsson, Sturla Ásgeirsson, Óðinn Þór Ríkharðsson, Ægir Hrafn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Ásbjörn Friðriksson og Ari Magnús Þorgeirsson. Þjálfari mánaðarins er Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Kvenna meginn er lið september skipað þeim Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, Kristjönu Björk Steinarsdóttur, Karólínu Bæhrenz, Perlu Ruth Albertsdóttur, Diönu Satkauskaite, Sigurbjörgu Jóhannsdóttur og Þórey Önnu Ásgeirsdóttur. Þjálfari september er Hrafnhildur Skúladóttir. Valið á leikmönnum mánaðarins er í höndum þjóðanna, og hægt er að kjósa þá bestu hér. Nocco leikmaður umferðarinnarLið umferðarinnarGform hörkutól umferðarinnarKarlalið septembermánaðarKvennalið septembermánaðar
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira