Um er að ræða hús sem var byggt árið 1980 og fylgir húsinu tæplega sextíu fermetra tvöfaldur bílskúr.
Alls eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi í eigninni en það sem vekur óneitanlega athygli er að í bakgarðinum er yfirbyggð sundlaug og garðskáli sem farið er að þarfnast viðhalds.
Hér að neðan má skoða myndir af húsinu.






