Stjörnurnar minnast fórnarlambanna í Las Vegas: „Hvað er að gerast í heiminum?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 14:30 Bandaríkjamenn eru í sárum í dag. Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira