Tugir skotnir til bana þegar Aldean stóð á sviðinu: „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 12:30 Jason Aldean hljóp af sviðinu þegar hann áttaði sig á því hvað væri að gerast. vísir/getty Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur nú tjáð sig um málið á Instagram og biður hann almenning um að biðja fyrir íbúum Las Vegas. „Þetta hefur verið skelfilegt kvöld. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég get sagt en mig langaði að láta alla vita að ég og samstarfsfólk mitt erum í öruggum höndum og enginn slasaðist,“ segir Aldean í færslunni. „Hugur minn er hjá þeim sem eiga um sárt að binda eftir þessa árás. Það er erfitt að hugsa til þess að fólkið sem féll frá var aðeins mætt á tónleika til að hafa gaman." Tonight has been beyond horrific. I still dont know what to say but wanted to let everyone know that Me and my Crew are safe. My Thoughts and prayers go out to everyone involved tonight. It hurts my heart that this would happen to anyone who was just coming out to enjoy what should have been a fun night. #heartbroken #stopthehate A post shared by Jason Aldean (@jasonaldean) on Oct 2, 2017 at 1:17am PDT This is the moment shots were fired while Jason Aldean was on stage in #LasVegas. #LasVegasShooting @LukeBroadlick @WPTV pic.twitter.com/pd4j0547LH— Chris Stewart (@CStewartWPTV) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira