Tóti túrbó er með hreiminn á hreinu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2017 11:00 Þórir Þorbjarnarson í leik með KR í fyrra. Vísir/Ernir Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þórir ákvað að fara í Nebraska háskólann og verður hluti af Cornhuskers liðinu á þessu tímabili. Þórir spenntur fyrir tímabilinu og Nebraska skólinn spenntur fyrir honum enda var tekið viðtal við okkar mann fyrir Twitter-síðu skólans. Þar má sjá til Þóris á æfingu liðsins en hann mun spila númer 34 í vetur. Þórir eða „Tóti túrbó“ eins og menn kalla hann oft hér heima er þegar kominn með hreiminn á hreinu þrátt fyrir stutta veru úti í Lincoln. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Þóri."This season is going to be very exciting. We're on the grind now."@Totiturbo pic.twitter.com/3fD677ctXb — Nebraska Basketball (@HuskerHoops) October 18, 2017 Fyrsti keppnisleikur Nebraska háskólaliðsins á þessu tímabili er síðan á móti 11. nóvember næstkomandi en undirbúningstímabilið hefst með leik á móti Mississippi State um helgina. Það verður athyglisvert að sjá hvernig gengur hjá Þóri í vetur en lið hans spilar í hinni virtu deild Big Ten Conference þar sem Ísland hefur ekki átt fulltrúa síðan að Haukur Helgi Pálsson spilaði á sínum tíma í einn vetur með Maryland háskólaliðinu. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Þórir Þorbjarnarson vann fimm stóra titla á þremur fyrstu tímabilum sínum í meistaraflokki KR í körfubolta en núna er þessi stórefnilegi körfuboltastrákur að fara að stíga sín fyrstu spor í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þórir ákvað að fara í Nebraska háskólann og verður hluti af Cornhuskers liðinu á þessu tímabili. Þórir spenntur fyrir tímabilinu og Nebraska skólinn spenntur fyrir honum enda var tekið viðtal við okkar mann fyrir Twitter-síðu skólans. Þar má sjá til Þóris á æfingu liðsins en hann mun spila númer 34 í vetur. Þórir eða „Tóti túrbó“ eins og menn kalla hann oft hér heima er þegar kominn með hreiminn á hreinu þrátt fyrir stutta veru úti í Lincoln. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Þóri."This season is going to be very exciting. We're on the grind now."@Totiturbo pic.twitter.com/3fD677ctXb — Nebraska Basketball (@HuskerHoops) October 18, 2017 Fyrsti keppnisleikur Nebraska háskólaliðsins á þessu tímabili er síðan á móti 11. nóvember næstkomandi en undirbúningstímabilið hefst með leik á móti Mississippi State um helgina. Það verður athyglisvert að sjá hvernig gengur hjá Þóri í vetur en lið hans spilar í hinni virtu deild Big Ten Conference þar sem Ísland hefur ekki átt fulltrúa síðan að Haukur Helgi Pálsson spilaði á sínum tíma í einn vetur með Maryland háskólaliðinu.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira